Heimir : söngmálablað - 01.01.1923, Qupperneq 12

Heimir : söngmálablað - 01.01.1923, Qupperneq 12
HEIMIR Hornung & Möller, h.f. konungleg Piano-verksmiðja í Kaupmannahöl'n, stofnuð 1827, er stærsta Pianoverksmiðja Norðurlanda. Býr til 1200 Flygel og Piano á ári hverju. Sala gegn peningum (-4- °/0) og afborgunum. Yið pöntunum tekur umboðsmaður vor á íslandi: Herra organisti Jón Pálsson, Reykjavík. ATH. Menn gæti sín að villast ekki á líkum nöfnum. Takmarkalaus ábyrgð á smíði og öllum frágangi fylgir sjerhverju því hljóðfæri, er ofangreind verksmiðja býr til ,og nál. 70 ára reynslu fyrir góðri endingu þeirra hjer á landi, er hægt að benda á. OrgekHarmoniu m útvega eg einnig að eins frá þektustu og bestu verksmiðjum, svo sem: K. A. ANDERSSON í Stokkhólmi, konunglegu hirðsölunum ERNST HINKEL í Ulm og M. HÖRÚGEL í Leipzig. Harmonium frá þeim með þreföldu hljódi, Aeolshörpu 8’ í gegn og fjölda ágætra registra, eru alveg óviðjafnanleg að hljómfegurð og gæðum- öll ofangreind hljóðfæri seljast með verksmiðjuverði að viðbættum kostnaði og mörg þeirra með hagfeldustu afborgunarskilmálum. Lysthafendur ættu því, sjálfs sín vegna, að leita upplýsinga um verð og skilmála hjá mjer áður en þeir festa kaup annarsstaðar. Reykjavík 5. desember 1922. Virðingarfyllst Jón Pálsson.

x

Heimir : söngmálablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/602

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.