Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 04.09.1970, Síða 4

Alþýðumaðurinn - 04.09.1970, Síða 4
Ritstjóri: SIGURJÓN JÓHANNSSON (áb.). Útgefandi: ALÞ-ÝÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Afgreiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæð, sími (96)11399. — Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri AL^YÐUIVIAÐURINN giiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiima,,, I Velheppnað kjördæmisþing I UM sl. mánaðarmót, dagana 29. og 30. ágúst, hélt Alþýðuflokkurinn í Norðurlandskjördæmi eystra kjör | dæmisþing sitt á Húsavík. Þingið var mjög vel heppn- 1 að, vel sótt og mikill einhugur og sóknarliugur í fund- [ amiönnum. Birtist ályktun þingsins í ýmsum málum i I liér á öðrum stað í blaðinu. | Meðal mála, sem rædd voru, var afstaða Alþýðu- f i flokksins til haustkosninganna, sem liugmyndir voru i uppi um í sumar. Lýstu þeir, sem töluðu um það mál, I | sig eindregið fylgjandi afstöðu og afgreiðslu mið- 1 i stjórnar Alþýðuflokksins á því máli og töldu megin- I j þorra kjósenda, sem þeir þekktu til, hvar í flokki sem I | þeir annars stæðu, ekki liafa aðhyllzt kosningai' í haust I I og ekki fundizt frambærileg ástæða fyrir þeim, þar | i eð kjörtímabil væri ekki enn úti. Hjá mörgum ræðu- | I mannanna kom hins vegar fram, að samstarf stjómar- I | flokkanna yrði ekki létt í vetur, ef blaðakostur Sjálf- 1 | stæðisins hagaði sér líkt og í fyrravetur að leggja störf i ráðherra Alþýðuflokksins og Alþýðuflokksins í ein- | I elti. Mættu forystumenn Sjálfstæðisflokksins vel muna | i málsháttinn, að eftirleikurinn væri óvandaðri, og | ástæðulaust væri fyrir Alþýðuflokksmenn að þegja við j ; óstjórn Sjálfstæðismanna á vegamálum og dómsmál- § um, svo að dæmi væru nefnd. Það var samdóma álit fundarmanna, að vígstaða Al- | I þýðuflokksins væri sterk í kjördæminu, ef vel væri á | | vopnum Jialdið: Brotalöm væri í Framsóknarflokkn- I | um vegna óánægju kjósenda lians með stefnu flokks- | | ins og lélega forystu, auk liarðvítugra átaka um þing- 1 ! framboð, Alþýðubandalagið sundrað og kjósendur i I þess vonlausir um fulltrúa á Alþing úr kjördæminu, i ; sama gilti um Vinstri rnenn, sem liefðu þá einu von, i I að fleyta uppbótarmanni inn, ef samtökin næðu inn j ; manni í Reykjavík, en þar hefðu samtökin enn ekki j komið auga á sigurstranglegan frambjóðenda, auk 5 ; þess sem þau bæru þann dauða í sjálfum sér að vita j og finna, að þau væru aðeins að skemmta íliaklsskratt- i anum með tvístrunarbrölti sínu meðal alþýðu manna. | í Loks væri augljóst, að framboðslisti Sjálfstæðisflokks- | j ins yrði ekki jafnsterkur og fyrr, þar eð vinsælir menn, | I eins og Jónas G. Rafnar og Bjartmar Guðmundsson, | j liyrfu nú af honum, eftir því sem tilkynnt Iiefði verið. f I Var mikill hugur í fundarmönnum, að Aljiýðuflokks- i ! menn allir sem einn og einn sem allir skyldu vinna að i i því, að Alþýðuflokkurinn lilyti við komandi alþingis- i j kosningar það kjördæmisþingsæti, sem auðsæilega | ; losnaði við klofning Vinstri manna frá Aljiýðubanda- | I laginu, en samkvæmt kosningatölum frá síðustu al- i I jnngiskjöri stæði Alþýðuflokkurinn næstur því að f j lireppa það sæti. | Afgervisflótti | I EINN háskinn við, að allur þorri menntamanna og [ I aðrir þeir, sem atgervis njóta fram yfir fjöldann, sitj- | ; ist að á einum eða sárfáum stöðum á landinu, er sá, | að víða um land skortir ntenn, sem geta valdið forystu | i í málum byggðarlaga sinna, og séu þó mennirnir til, | er gengið að þeim hálfdauðum með áníðslu starfa. s j Þegar hin hörmulegu tíðindi spurðust út, að nokkrir | IMývetningar og aðrir Þingeyingar höfðu brugðið á | (Framhald á blaðsíðu 2). MnmmcniifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiuiiiiiiiiiiimiuuuuuuMMim#iMiiiinmiimimiuiii3 Úr Örkinni hans Nóa, og sézt eigantli hennar á niyndinni. Ljósmyndastofa Páls, - Örkin hans Nóa - Nýtízkuleg verzlun epnuð (Framhald af blaðsíðu 8). og ráðleggingar í hverskonar hýbýlaprýði, ef viðskiptavinir óska. Einnig er Jóhann reiðu- búinn að skipuleggja aðrar franikvæmdir, svo sem teiknun og jafnframt önnur stærri verk- efni fyrir opinbera aðila. Afgreiðslu í verzluninni mun Jóhann sjálfur annast ásamt konu sinni, frú Guðrúnu Helga- dóttur. Það er ómaksins vert að koma inn í Örkina hans Nóa, þar eru margir nýtízku og heimilislegir hlutir — og svo er það eigi minni kostur að finnast vera heima hjá sér, þá er hin nýja verzlun er heimsótt. DAGBÓKAM MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. tvö e. h. (Upphaf héraðsfundar). Séra Þórhallur Höskuldsson á Möðruvöllum predikar og prófasturinn séra Stefán V. Snævarr flytur ávarp í messu lok. Sálmar: 572 — 56 — 290 — 58 — 681. — Sóknarprestar AKUREYRINGAR. N. k. föstu- dag og laugardag er merkja- sala Hjálpræðishersins. Styrkj ið gott málefni með því að kaupa merki. SAMKOMA hvert sunnudags- kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. — Hj álpræðisherinn. IIJARTA- og æðaverndunar- félag Akureyrar biður félags- menn sína góðfúslega að greiða árstillög sín í Lands- banka íslands, Akureyri. HJÁLPARBEIÐNI. Þann ann- an júní í sumar veiktist skyndilega litla dóttir hjón- anna Kristbjargar Magnús- dóttur og Stefáns Pétursson- ar, Steinnesi, Glerárhverfi. Eftir stutta dvöl á sjúkrahús- um hérlendis var úrskurðað að hún yrði að fara til lækn- inga í Kaupmannahöfn. Þar hefur hún svo dvalið síðan, og er nú vonandi nær því marki að komast heim. Vegna þess hve alvarleg veikindin voru, hefur móðir hennar orð ið að dvelja hjá henni þar. Þar sem mér er kunnugt um hjálpsemi samborgara minna, leita ég á náðir þeirra um smá fjárframlög, sem blöðin og undirritaður munu fúslega veita viðtöku. Með fyrirfi-am þökk til allra sem munu hjálpa. — Bogi Pétursson, Víðimýri 16, Akureyri. MATTHÍASARHÚS — Sigur- hæðir — er opið daglega kl. 2.00—4.00. MINJASAFNIÐ á Akureyri er opið alla daga kl. 1.30—4.00. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72. DAVÍÐSHÚS — Bjarkarstíg 6 — er opið daglega kl. 5.00— 7.00. LYSTIGARÐURINN er opinn frá kl. 10 árdegis til kl. 6 að kveldi. BRÚÐHJÓN. Hinn 29. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Munkaþverárkirkju ungfrú Katrín Ragnarsdóttir, Bjargi, Öngulsstaðahreppi og Garðar Lárusson stud. scientz., Víðimýri 14, Akur- eyri. Heimili þeirra verður að Víðimýri 14, Ak. FILMAN, ljósmyndastofa. BRÚÐHJÓN. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Björk Skarphéðinsdóttir og Tryggvi Árnason. Heimili þeirra verður að Norðui'- byggð 5, Akureyri. Ljósm.: Ljósmyndastofa Páls. Þann 29. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfni Sigurlaug María Vigfúsdóttir stúdent, Þórunnarstræti 110, Akureyri og Jónas Hreinn Franklin stud. med., Holtagötu 10, Akureyri. Heimili þeirra verð ur að Holtagötu 10, Ak. Ljósm.: Ljósmyndastofa Páís.

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.