Alþýðumaðurinn - 04.09.1970, Blaðsíða 6
Nýkomið:
CÖKKTEILKEX, OSTAKEX, SALTAÐAR HNETUR -
(SVIÐA PEATUNIS, 2 TEGUNDIR -
r
Veiðimenn!
ÁNAMAÐKAR til sölu,
aðeins 1 krónu stykkið.
HÖRÐUR
GUÐMUNDSSON,
Eyrarlandsveg 19,
Akureyri.
Bata kventöfflur
nreð korksóla.
Kvenskór
svartir og brúnir.
Herraskór
margar gerðir.
Ðömuvaðstigvél
hvít, rauð og brún.
SKÓVERZLUN
M. H. LYNGÐÁL H.F.
Hafnarstræti 102,
Akureyri, sími 1-23-99.
Dönsk sulfa
í 2 V2 kg fötum:
Jarðarberja
Hindberja
Sólberja
Blöncliið
Appels.marmelaði
aftir
(
Ávaxta
Jarðarberja
Ribsberja
Kirsuberja
Sólberja
verkamanna
KJÖRBÚÐ
Frystikistur
AEG — GRANNUPO
JARN- 06 GLERVÖRUDEILD
Höfum opnað
verzlun að Stekkjargerði 2, á horni Akurgerðis og
Stekkjargerðis.
Auk venjulegra nýlenduvara er þar á boðstólum
mjólk og brauð, ýmsar kjötvörur og álegg, fiskur,
tóbak, gosdrykkir og sælgæti.
Kaupfélag Verkamanna
Undirritaður hefur opnað NÝJA VERZLUN
með ofangreindu nafni við Ráðhústorg 7 á Akur-
eyri. — Þar verða á boðstólum HÚSGÖGN við
allra hæfi. Sími verzlunarinnar er 1-15-09.
Viðskiptavinum mínum mun ég veita þjónustu í
liúsgagnavali, litavali, skipulagi íbúða og hvers
konar híbýlaprýði.
Eftir sem áður er ég reiðubúinn til að teikna,
skipuleggja og láta framkv. stærri verkefni fyrir
opinberar stofnanir, fyrirtæki og félagssamtök.
JÓHANN INGIMARSSON (NÓI)
t,f
TILKYNNING
til atvinnurekenda
Stjórn Lífeyrissjóðsins Sameining samþykkti á
• fundi sínum 28. ágúst, í samræmi við heimild í
reglugerð sjóðsins, að framvegis skuli reiknaðir
dráttarvextir f gjaldföllnum iðgjöldum til sjóð-
ins, 'hafi greiðslur ekki verið inntar af hendi inn-
an mánaðar frá réttum. gjalddaga. Dráttarvextir
eru 1% 'fyrir hvern byrjaðan mánuð.
Á það skal minnt, að gjalddagi iðgjalda hvers
mánaðar er 10. næsta mánaðar á eftir. Útibú
Landsbanka íslands á Akureyri nnast móttöku
.gjldanna og í Ólafsfirði Sparisjóður Ólafsfjarðar.
LÍFEYRISSJÓÐURINN SAMEINING
1 tflföy.
Qm\ er 38 auglýsa í Alþýðumanninum
IX. LANDSÞING
Sambands íslenzkra sveitarfélaga verður haldið
dagana 8., 9. og 10. september n. k. að Hótel
Sögu (Súlnasal), Reykjavík.
Þingið verður sett þriðjudaginn 8. sept. kl. 10
árdegis, að lokinni skráningu fulltrúa.
SAMBAND ÍSL. SVEITARFÉLAGA
Sími 10350 — Pósthólf 1079 — Reykjavík.
BÆNDUR
Stofnlánadeild landbúnaðarins vill minna bænd-
ur á það, að frá og með árinu 1971 þurfa teikn-
ingar, samþykktar af Teiknistofu landbúnaðarins,
að fylgja með láhsumsóknum til deildarinnar.
STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS
Samkvæmt kröfu bæjarsjóðs Akureyrar hefur ver-
ið kveðinn upp almennur lögtaksúrskurður fyrir
áföllnum ógreiddum aðstöðugjöldum, útsvörum,
fasteignagjöldum og hafnargjöldum til bæjar-
sjóðs Akureyrar, og eru öll þessi gjöld lögtaks-
ikræf að liðnum átta dögum frá birtingu auglýs-
ingar þessarar.
BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI,
SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU
Frá Landssíma íslands, Akureyri.
Skrifsiofustíilka -
TaSsimakone
Skrifstofustúlka verður ráðin frá 1. október 1970
á skrifstofu landssímans Akureyri — einkaskrif-
stofu umdæmisstjórans/símastjórans.
Skilyrði fyrir starfinu eru: Gagnfræðapróf eða
hliðstæð menntun og góð vélritunarkunnátta
nauðsynleg. Meðmæli óskast, ef eru fyrir hendi.
Laun samkvæmt 11. launaflokki starfsmanna rík-
isins. - * i 1
Ennfremur verður ráðin frá 1. nóvember n. k.
talsímakona við landssímann Akureyri — lang-
línuafgreiðsluna.
Laun samkivæmt 7. launaflokki starfsmanna ríkis-
ins.
Eiginhandar umsóknir á umsóknareyðublöðum
pósts og síma, sem fást á skrifstofu landssímans
Akureyri, eða hjá undirrituðum, sendist mér fyr- .
ir 25. september n. k.
SÍMASTJÓRINN AKUREYRI