Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 04.09.1970, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 04.09.1970, Blaðsíða 7
f\-f' - STUTTAR A M FRETTIR (Framhald af blaðsíðu 8). sá þröskuldur cr yfir þarf að stíga og hrinda úr vegi eru fjár- hagsörðugleikar — og í byrjun október vona ég að jafnaðar- menn hafi af áræði og dugnaði rutt þeirri grýlu úr vegi, svo að unnendur blaðsins geti eftir- leiðis fengið það reglulega í viku hverri. En því miður blaðið mun ekki koma út í næstu viku. SÁLGREINING VIÐ SKOÐANAKÖNNUN. „Björnsmenn" eins og þeir eru í daglegu tali kallaðir hér nyrðra hafa haft skoðanakönn- un í gangi nú að undanförnu — og hefur seðlxun verið dreift al dugnaði t. d. til kjósenda AI- þýðuflokksins og Alþýðubanda- lagsins, en margir hafa rekið augun í að seðlaskrattarnir eru númeraðir — og finnst mörgum að þessi sálgreining hins nýja flokks sé æpandi mótsögn gegn þeim fullyrðingum forystu- manna hins nýja flokks, að þeir ætluðu m. a. að bæta siðferðið í íslenzkum stjórnmálum, en Narfi í Hrísey, yngsta félagið í sambandsins 50 m. baksund. sek. Dóroþea Reimarsdóttir, Sv. 47.2 Steinunn Hjartard., Þ.Sv.A. 48.0 HIÐ árlega sundmót Ungmenna sambands Eyjafjarðar fór fram í Sunglaug Hríseyjar 25. júlí sl. Umf. Narfi í Hrísey, yngsta fé- lagið innan UMSE, vann mótið að þessu sinni. Sundáhugi er mikill í Hrísey. Halldór Gunn- arsson íþróttakennari hefur ver ið þar að undanförnu við sund- og aðra íþróttakennslu. Þess skal getið að sundlaugin í Hrís- ey er aðeins 12.5 m. að lengd. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m. bringusund. mín. Frímann Guðmundss., M. 1.22.1 Árni Hjartarson, Þ.Sv.A. 1.23.5 200 m. bringusund. Frimann Guðmundss., M. Árni Hjartarson, Þ.Sv.A. 3.08.4 3.13.3 100 m. frjáls aðferð. mín. Þórarinn Hjartars. Þ.Sv.A. 1.13.8 Árni Hjartarson, Þ.Sv.A. 1.19.7 50 m. baksund. sek. Þórarinn Hjartars., Þ.Sv.A. 42.5 Sævar Sigmarsson, N. 46.8 Ilrönn Ottósdóttir, N. 48.0 4x50 m. boðsund. mín. Sveit Umf. Narfa 2.50.9 Sveit Umf. Svarfdæla 3.00.0 Stig félaga. stig Umf. Narfi (N) 42.0 Umf. Þorsteinn Svörfuður og Atli (Þ.Sv.A.) 39.5 Umf. Svarfdæla (Sv.) 23.5 Umf. Möðruv.sóknar (M) 10.0 Umf. Skriðuhrepps 7.0 Umf. Narfi van nú í fyrsta skipti Sundskjöld UMSE. Móts- stjóri var Halldór Gunnarsson íþróttakennari. sumum finnst hálfgerður Mao- istakeimur að númeruðum skoð anaseðlum „Björnsmanna.“ f Verkamarminum í gær hafa ýmsir tjáð ritstjóra AM að þar sé glósað um að margir jafn- aðarmenn hafi tekið þátt í skoð anakönnun maddömu Fram- sóknar, en þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir auðnaðist AM eigi að afla sér eintaks af nefndum Verkamanni, en vísar þessari sögusögn nefnds blaðs heim til föðurhúsanna og vill álíta að Lárus hafi dreymt þetta á ein- liverjum notalegum stað. BÆTT VERÐI ÞJÓNUSTA VIÐ ÞÁ, ER NJÓTA EIGI SJÓNVARPSÚTSENDINGA í KJÖRDÆMINU. Á kjördæmisþingi jafnaðar- manna á Húsavík, beindi Bragi Sigurjónsson alþingismaður þeirri fyrirspurn til mennta- málaráðherra hvort úrbóta mætti vænta á næstunni, þar sem útsendingar sjónvarps sæ- usí illa eða alls ekki — og tiltók Bragi í þessu sambandi m. a. Fram-Svarfaðardal og Skíða- dal. Menntamálaráðherra hét því að kynna sér málin strax er hann kæmi suður — og mun AM eigi draga í efa, að hann muni Ieggja fram liðveizlu sína að hér verði úr bætt hið fyrsta. HVAÐ DVELUR LANGA?“ jORMINN Framsóknarmenn eru nú bún ir að kunngjöra það, að þeir fresti kjördæmisþingi sínu er búið var að auglýsa að haldið yrði um næstu helgi á Húsavík. Margir spyrja hvort óþægileg útkoma úr skoðanakönnuninni hfai ráðið þessari ákvörðun? 4x50 m. boðsund. Sveit Umf. Þorsteinn Svörfuðar og Atla Sveit Umf. Narfa Kvennagreinar. 50 m. bringusund. Sigríður Stefánsdóttir, Sv. Hrönn Ottósdóttir, N. 100 m .bringusund. mín. Dóroþea Reimarsd., Sv. 1.41.4 Hrönn Ottósdóttir, N. 1.44.6 50 m. frjáls aðferð. sek. Hrönn Ottósdóttir, N. 38.4 Steinunn Hjartard., Þ.Sv.A. 39.0 2.19.1 2.20.5 sek. 44.9 46.4 Gauíur Arnþórsson ráðinn yíir- læknir við Fjórðungssjúkrahúsið MIÐVIKUDAGINN 19. ágúst síðastliðinn samþykkti stjórn sjúkrahússins að ráða Gauta Arnþórsson yfiriækni við hand lækningadeild sjúkrahúsins. Mun hann taka til starfa um næstkomandi áramót. Fram að þeim tíma hefur stjórn sjúkrahússins falið Bjarna Rafnar að gegna störf- um yfirlæknis á handlækninga deild. Þá hefur sú breyting verið gerð á skipan sjúkrahússins, að fæðinga- og kvensjúkdóma- deildin hefur verið gerð að sjálf stæðri deild og hefur Bjarni Rafnar verið ráðinn yfirlæknir þeirrar deildar. Blaðið býður Gaut velkom- inn til Akureyrar — og árnar 'honum heilla í starfi. JÓHANN ÞORKELSSON Fyrrv. héraðslæknir. - Fáein kveðjuorð. JÓHANN ÞORKELSSON fyrr- verandi héraðslæknir, einn af þeim alltof fáu persónuleikum er settu nú orðið svipmót á Ak- ureyrarkaupstað, er nú horfinn yfir móðuna miklu — og var hann jarðsettur frá Akureyrar- kirkju að viðstöddu miklu fjöl- menni þann 13. ágúst sl. Fregnin um andlát Jóhanns kom sem reiðarslag yfir vini og kunningja hins landskunna læknis — og er mér óhætt að fullyrða að sá hópur vai' stór, allt frá inndölum til Akureyrar bæjar — og þeir sem mættu Jó- hanni á götu eða sáu hann óruðu vart fyrir því að hann, þessi reffilegi og sporlétti mað- ur, ihefði sextíu og sjö ára lífs- sögu að baki, ekki saga manns, er kaus sér hóglífi og kyrrsetu, heldur var boðinn og búinn að þreyta fangbrögð við grimm- lynda stórhríðabylji, ef neyðar- hróp kallaði hann til starfa, hvort sem kallið var frá afskekktum bæjum fram til inn dala í læknishéraði hans eða úr næsta nágrenni — og eigi lét hann það aftra sér að sinna neyðarkallinu þótt skíði væru eina farartækið, er gátu borið hann á ófangastað, þar sem beð ið var líknahanda hans milli vonar og ótta og aldrei brást Jóhann er skyldan kallaði — og víst munu eigi ófáir minnast komu Jóhanns, þar sem bleika sigoin varð að lúta , lægra haldi fyrir læknishöndum hans — og ósjaldan mun Jóhann hafa lagt út í ófærðina á ný án greiðslu nema guðsblessunar þeirra er heimt höfðu ástvin sinn úr greip um dauðans með komu hans — og mun það hafa verið Jóhanni eigi óljúfara veganesti, en gull í vasa. í þessum fátæklegu orðum mínum verður ekki ævisaga Jó- hanns Þorkelssonar rakin, að- eins vildi ég eigi láta hjá líða að Alþýðumaðurinn minntist hins merka manns með örfáum orð- um þótt blaðið hafi verið í sum- arleyfi. Með Jóhanni er genginn einn af mætustu borgurum þessa byggðarlags, sem sárt er saknað. f i I i i t f t t | t t Hjartanlegt þakklæti færi ég öllum félagskonum í Kvenfélagi Alþýðuflokksins á Akureyri, sem gjörðu mig að heiðursfélaga sínum og sendu mér blóm 3. maí síðastliðinn. Ég-óska ykkur og félaginu gœfu og gengis á komandi árum. ANNA HELGADÓTTIR S Unnið að hafnargerð í Hrísey Hrísey 1. september. B. J. í SUMAR hefur verið unnið hér að lengingu hafnargarðsins um 25 metra. Eru framkvæmdirnar unnar af hafnar- og vitamála- stjórninni. í norðanáhlaupinu núna urðu nokkrar skemmdir á nýbyggingunni sökum sjávar- gangs. Afli sæmilegur. Afli hefur verið sæmilegur hér í sumar — og hefur verið nær óslitin vinna við hraðfrysti húsið. En að undanförnu hefur verið algert gæftaleysi sökum ótíðar. Tveir bændur úr Höfðahverfi heyja í Hrísey. í sumar hafa tveir bændur úr Höfðahverfi heyjað hér í eyju. En sauðfjáreign er orðin hér sáralítil en ræktáðar lendur hér allmiklar eins og kunnugir vita. Hin Akureyrarblöðin hafa minnzt Jóhanns Þorkelssonar á verðugan hátt — og ritar m. a. Stefán Ágúst Kristjánsson for- stjóri Sjúkrasamlags Akureyrar minnisstæða minningargrein í íslending-ísafold — og vill und irritaður gera mörg orð Stefáns Ágústs að sínum. Eins og allir vita var Jóhann rnjög mikill og virkur liðsmaður ýmissa mannúðarmála — og hefur hann reist sér óbrotgjarn an minnisvarða ásamt mörgum öðrum góðum mönnum, þar sem Sólborg, vistheimili vangefinna í Kotárborgum, er — og von- andi mun sá kærleikseldur, er þar var kveiktur loga skært í minningu um mannvininn og hugsjónamanninn Jóhann Þoi'- kelsson. Enginn má sköpum renna. Það var á björtum sumardegi, er ég mætti Jóhanni Þorkels- syni í hinzta sinn á götu, sama bjarta brosið, sama sólskinið í augunum, sami eldmóðurinn og áhuginn. Ég mun ávallt minn- ast þessa hinzta handtaks og uppörvunarinnar er hann veitti mér á þessum sólskinsbjarta júlídægri — harma að vísu hve seinlátur ég var að eiga viðtal við hann fyrir blaðið er hann hafði af sínum alkunna góðleika heimilað mér — og það er mér kannski til afsökunar að „sláttu maðurinn mikli“ spyr eigi um stað eða stund og móðan mikla er þegar orðin að veruleika á svipstundu og leiðii' skildar. Ég votta ástvinum Jóhanns hugheilar samúðaróskir. Það fennir eigi yfir sporin hans eða verða sandi hulin. Orðstír hans lifir og um eyfirzkar byggðir mun hann að verðskulduðu fá þau gullvægu eftirmæli AÐ ÞAR HAFI FARIÐ GÓÐUR DRENGUR. „Orðstír deyr aldrei hver sér góðan geti'.“ Sigurjón Jóhannsson. Vélskóli íslands, Akureyri verður settur þriðjudaginn 15. septenrber n. k. kl. 2 e. li. að Hótel Varðborg. BJÖRN KRISTINSSON, forstöðumaður

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.