Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 04.09.1970, Blaðsíða 8

Alþýðumaðurinn - 04.09.1970, Blaðsíða 8
1 AUGSYN SKÓLAFÓLK! Yið eigum húsgögn, sem yðiir vantar. — VERIÐ VELKOMINN AUGSYN SÍMf 2-16-90 Nýjungar í vöruflutning- uffl ú! á landsbyggðina NÝLEGA lenti á Akureyrar- flugvelli flugvél frá flugfélaginu Flugfragt h.f., kom hún frá Þýzkalandi með farm af AEG heimilistækjum, en fyrirtækið Bræðurnir Ormsson í Reykja- vík hefur umhoð fyrir þessum vinsælu heimilistækjum. Farm- ur flugvélarinnar var til þriggja kaupfélaga, Kaupfélags Evfirð- inga, Kaupfélags Héraðsbúa og Kaupfélags Skagfirðinga. Flug- vélin hafði viðkomu í Revkja- vík. Þessi tilraun gafst mjög vel — og er viðbúið að framhald verði á þessum flutningum, eft- ir þessa fyrstu jákvæðu reynslu af þessum loftflutningum má vænta að áframhald verði á þeim.-- ■ • - ■ ‘ Myiídina seih, með fylgir tók Gunnlaugur P. Kristinsson á Akureyrarflugvelli við komu flugvélarinnar frá Flugfragt. Vaxandi bær, sem á irikia framtíð fyrir sér S "" ... STUTTAR AM FRÉTTIR ar læknamiðstöðvar, sem þar er upp risin — og þjóna á ekki einungis kaupstaðnum heldur og líka sveitum sýslunnar. Veg- legt félagsheimili er í smíðum og hluti þess þegar tekin í notkun menningarmiðstöð risin — og síðast en ekki sízt skal nefna hitaveituframkvæmdirn- ar, er þar standa nú yfir. Ef tíðarfar reynist hagstætt mun verða lokið við hitavatnsleiðsl- una til bæjarins fyrir miðjan þennan mánuð. Leiðslan frá Hveravöllum er 19 km. á lengd. Þegar er byrjað í bænum að grafa fyrir hitavatnslögnum — og ef vetur setzt eigi að snemma er það von Húsvíkinga að bær- inn þeirra verði orðinn heitur áður en árið kveður. Sérfræð- ingar telja að bæjarbúar fái þar til upphitunar 80 gráðu heitt vatn í hús sín. Vinna hefur verið geysimikil á Húsavik í sumar — og hafa konur eigi vílað það fyrir sér að annast útskipun á kísilgúr, svo að dæmi sé nefnt. Þótt tóm gæfist ekki til að taka marga menn tali í reisu minni á þing jafnaðarmanna, fannst mér liggja .í loftinu dugn aður og framtakssemi Húsvík- inga og trú á framtíðina muni gera Húsavík að voldugri mið- stöð hins víðfeðma og broshýra Þingeyjarþings. Næstu fram- kvæmdir, sem Húsvíkingar hafa í huga eru brýnar hafnarfram- kvæmdir — og munu þar ef- laust verða að veruleika innan langs tíma. Að svo búnu vil ég fyrir hönd aðkomumanna, er sóttu þing jafnaðarmanna á Húsavík, senda skoðanabræðrum og systr um beztu þakkir fyrir rausnar- (Framhald á blaðsíðu 5) •ÁTXURINN Heyrt, spurt, séð tg hlerað fellur niður í blaðinu : dag, ekki fyrir það, að eigi laii bréf borizt þættinum í uniardái þess. Heldur af hinu, -tð núverandi ritstjóri hefur eigi >ynt þann manndóm að yfirlíta tréfin eftir að liann kom í bæ- nn — og vræri eigi óeðlilegt íð hann fengi mörg skammar- iáréf næstu daga. 1M ALÞÝÐUM AÐ URINN -- ’OOO- 40. árg. — Akureyri, föstudaginn 4. september 1970 — 20. tölublað ORKIN Nýtízkuleg verzlun við Ráðliústorg FYRIR nokkru opnaði Jóhann Ingimarsson fyrrverandi for- stjóri Valbjarkar mjög skemmti lega og jafnframt mjög geð- þekka verzlun við Ráðhústorg — og nefnist verzlunin „Orkin hans Nóa.“ Verzlun Jóhanns mun aðallega hafa húsgögn á boðstólum og svo ýmsa listmuni til heimilisprýði — og má þar sjá marga fagra listmuni, er gleður aðkomumenn — og auð- vitað um ~IeíS "fi'e'isfar líáhs. Oll er verzlunin einkar smekk- leg og- í mörgu nýlunda hér í bæ —og það er.líkt því að koma inn á vinalegt heimili er litið er inn í Örkina hans Nóa. Jafn- framt verzlunarstörfum mun Jóhann sem áður veita þeim sem að garði bera tæknilega að- stoð og.þjónustu varðandi hús- gagnaýal, litaval, skipulag íbúða (Framhald á blaðsíðu 4) f— --11 Furðuleg ráðstöfun Benzínafgreiðsla í íbúðarhverfi(!) Mótmæli íbúanna hunzuð! (?) MEIRIHLUTI bæjarráðs, tveir fulltrúar íhaldsins og Ingólfur Ái-nason, hafa samþykkt í bæjar ráði umsókn olíufélags að á hinni svonefndri Grísabólslóð skuli upp rísa benzínsölustöð og þvottaplan, þrátt fyrir andstöðu meginþorra íbúa hverfisins, en um 350 íbúar þessa hverfis sendu mótmæli til bæjarráðs varðandi ,. þessar fyrirhuguðu framkvæmdir, en fyrrnefndur meirihluti hefur óskir íbúanna að engu. Satt að segja virðist þennan bæ vanta margt annað brýnna en enn eina benzínsölu og þá sjoppu í sambandi við hana. Mun e. t. v. verða vikið nánar að þessu máli síðar í blaðinu. ÍJr hinni nýju verzlun KVA. Afgreiðslustúlkan, Inga Tryggva- dóttir, liafði nóg að gera þá er tíðindamaður blaðsins staldraði þar t'ið. Ljósmyndastofa Páls. Kaupfélag Verkamanna- opnar útibú í StekkjargerSi KAUPFÉLAG VERKAMANNA hefur nýverið opnað útibú að Stekkjargerði 2, sem er á mót- im gatnanna Stekkjargerði og Akurgerði — og er þetta fyrsta verzlunin í þessu fjölmenna búðarhverfi. Þetta nýja útibú Kaupfélags verkamanna er mjög vistlegt — og sannkallaður mfúsugestur íbúa hverfisins. í rinni nýju verzlun verða auk nauðsvnlegra nýlenduvara á boðstólum flest allar landbún- aðarvörur, mjólk og ýmsar kjöt vörur og álegg. Einnig brauð, fiskur, gosdrykkir og sælgætis- vörur og fleira. Eigi er að efa að hverfisbúar kunni vel að meta þetta fr.am- tak og þjónustu Kaupfélags vei'kamanna. ÓREGLULEG ÚTKOMA. Eins og lesendur margir hafa látið mig heyra með hressileg- um skammarbréfum, hefur út- gáfa blaðsins legið niðri í 2 mán uði — og því miður verð ég að upplýsa að útgáfa blaðsins mun verða næsta óregluleg þennan mánuð, eða þangað til að nefnd sú er kjörin var á kjördæmis- þingi jafnaðarmanna á Ilúsavík hefur skilað áliti og niðurstöður um framtíð blaðsins liggja fyrir. Ég tel það ekki neitt launungar- eða feimnismál að upplýsa, að (Framhald á blaðsíðu 7) .4 ÖÐRUM stöðum í blaðinu, er sagt frá ánægjulegu þingi íafnaðarmanna á Húsavík. Þótt stutt væri stanzað í höfuðstað foeirra Þingeyinga var augljóst gestsauga að kaupstaðurinn er í miklum uppgangi. Mikið sjúkrahús risið af grunni, og er vonandi að starfskraftar þess verði jákvæðir liðsmenn þeirr-

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.