Hlín - 01.01.1927, Page 7
Hlín
5
3. Hið Skagfirska kvenfjel., Sauðárkr., Skagafj.sýslu:
Harisína Benediktsdóttir, Sauðárkróki.
4. Kvenfjelag Skefilsstaðahrepps, Skagafjarðarsýslu:
Sigríður Magnúsdóttir, Sævarlandi.
5. Kvenfjelagið »Von«, Siglufirði, Eyjafjarðarsýslu:
Margrjet Jósepsdóttir, Siglufirði.
6. Kvenfjelagið »Tilraun«, Svarfaðardal, Eyjafj.s:
Sendi skýrslu.
7. Hjúkrunarfjelagið »Hlíf«, Akureyri, Eyjafj.sýslu:
Sigurbjörg Jónsdóttir, Akureyri.
8. Kvenfjelag Svalbarðsstrandar, S.-Þingeyjarsýslu:
Engin skýrsla, enginn fulltrúi.
9. Kvenfjelagasamband Suður-Þingeyinga:
Engin skýrsla, enginn fulltrúi.
10. Kvenfjeag Húsavíkur, S.-Þingeyjarsýslu:
Lára Árnadóttir, Húsavík.
11. Kvenfjelag Þistilfjarðar, N.-Þingeyjarsýslu:
Engin skýrsla, enginn fulltrúi.
Af stjórn Sambandsins mætti aðeins formaður, en
heiðursfulltrúi S. N. K., Halldói-a Bjarnadóttir var
stödd á fundinum. — Heillaskeyti barst fundinum frá
Kvenfjel. Suður-Þingeyinga. — Margrjet Jósepsdóttir,
Siglufirði, bar Sam'bandinu alúðarþakkir frá Kvenfje-
laginu »Von« fyrir sendingu þá, sem það fjekk frá S.
N. K. Í926 (kr. 200.00 til kvennaheimilisins á Siglu-
firði).
Fulltrúar gáfu skýrslur um starfsemi fjelaga sinna
og fjelagssambanda.
Lög Sambandsins voru lesin upp og gat formaður
þess, að stjórnin óskaði að lögin yrðu prentuð og
send til fjelagadeilda Samibandsins og til annara fje-
laga, sem þess óskuðu, og var það samþykt. —
Garðrækt: Framsögukona: Rannveig Líndal.
Halldóra Bjarnadóttir gaf upplýsingar um starf-
semi nefndar þeirrar, sem kosin var í því máli á 2.