Hlín


Hlín - 01.01.1927, Blaðsíða 79

Hlín - 01.01.1927, Blaðsíða 79
Þessvegna er það undarlegt, þegar sumir tala um Jesúm Krist eins og hann hafi haft alt annan tilgang og hlutverk með komu sinni, eða reyna eins og að breiða yfir og sneiða hjá þessu höfuðatriði í kenningu hans og guðsríkisboðun. Að vísu er það jafnan vanþakklátt starf og ekki á- nægjulegt að segja mönnum til syndanna, tala við þá um ávirðingar þeirra og þær geigvænu hættur, hrasan- ir, glötun og dauða sem þær geta leitt til. En bestur verður þó jafnan sá vinurinn, sem til vamms segir, og aldrei verður neinum það gróði, þó hulinn sje fyrir honum sannleikurinn. Enginn er vaxinn því að vera fi’æðai'i og leiðtogi, sem ekki þorir að horfast í augu við sannleikann í hve ægilegri mynd sem hann birtist. Ef yfir mjer vofir, eða framundan mjer er, lífshætta, þá er hún þar eins fyrir því, þó jeg láti aftur augun og forðist að sjá hana, eða þó einhver reyni að telja mjer trú um að þar sje engin hætta. Ekki er fuglinn óhultari fyrir skoti skyttunnar, þó hann stingi höfðinu undir vænginn, áður en skotið ríðui' af. Það er óneitanlega .sorglegt, að til skuli vera mögu- leiki, já, opinn og greiður vegur fyrir hvern sem er, til glötunar og tortímingar eins og fyrir glataða syninum. Vjer getum sagt að það sje óskiljanlegt og stríði á móti ýmsu öðru sem oss er kent satt að vera, svo sem alvisk- unni, kærleikanum og almættinu. En engar hugleiðing- ar eða heilabrot geta nokkurntíma gert það sem er satt, ósatt, eða burtnumið það sem er raunverulegt á annað borð. Oss mun því hollast að hafa sannleikann óhjúp- aðan fyrir augum vorum í hverju sem er, og það enda þó hann sje beiskur og sorglegur. Og engan sannleika er oss meir um vert að muna en þann, að enginn hlutur er hægari en að týna sjálfum sjer, sóa sinni dýrmæt- ustu arfleifð. — En þegar þetta er tekið svikalaust frarn, þá er hins jafnskylt og sjálfsagt að minnast, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.