Hlín - 01.01.1927, Page 10
8
Hlln
Guðrún Björnsdóttir, Siglufirði og varagjaldkeri Mar-
grjet Jósepsdóttir, Siglufirði.
Stjórnina skipa:
Formaður: Kristbjörg Jónatansdóttir, Akureyri.
Gjaldkeri: Guðrún Björnsdóttir, Siglufirði.
Ritari: Laufey Pálsdóttir, Akureyri.
Varastjórn:
Formaður: Anna Magnúsdóttir, Akureyri.
Gjaldkeri: Margrjet Jósepsdóttir, Siglufirði
Ritari: Ingibjörg Benediktsdóttir, Akureyri.
Næsti aðalfundur S. N. K. var ákveðinn á Sauðár-
króki. — Kveðjuskeyti sendi fundurinn KWstjönu Pjet-
ursdóttur, forstöðukonu kvennaskólans á Blönduósi.
í fundarlok mintist Elísabet Guðmundsdóttir Elínar
Briem, og kvað sjer þætti vel við eiga að fundarkonur
sendu henni þakkarskeyti fyrir alt, sem hún hefði fyrir
konur gert, og var það samþykt í einu hljóði.
Skeytið hljóðaði þannig:
»Sam'bandsfundur norðlenskra kvenna sendir þjer
alúðarþakkir fyrir alt sem þú hefur gert fyrir norð-
lenskar konur. Hugheilar kveðjur.
Fundarkonur.«
Fundargerðin lesin upp og samþykt.
Fundi slitið.
Kristbjörg Jónatansdóttir,
fundarstjóri.
Margrjet Jósepsdóttir, Guðriöur S. Líndal,
fundarritarar.