Hlín


Hlín - 01.01.1927, Page 18

Hlín - 01.01.1927, Page 18
16 Hlín Undirtektir fjelagsmanna urðu þær, að á þessum sama fundi var kosin nefnd, sem falið var að leita fyrir sjer um, hvar eða hvort slíkan stað væri að finna. — Það voru einkum fjögur atriði sem nefndin varð að hafa í hyggju við val á staðnum. 1. Að staðurinn hefði sem glegst og flest einkenni þess landslags, sem er sjerkennilegt fyrir Hafnarfjörð. 2. Að það væri ekki óhæfilega víðáttumikið svæði, sem afgirða þyrfti, til þess að fyrnefndum skilyrðum yrði náð. 3. Að hann lægi sem næst kaupstaðnum, eða helst í sjálfum bænum. 4. Að greiðfær vegur eða vegir lægju að landinu. Að öllu þessu athuguðu fjell val nefndarinnar á blett þann er Hellisgerði heitif, sem þann stað, er að öllu samanlögðu fullnægði best þeim kröfum sem gerðar voru. Fjelagið sendi nú beiðni til bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar um umráðarjett yfir landi þessu, og skýrði bæj- arstjórn frá hvað fyrir fjelaginu vekti. Bæjarstjórnin veitti leyfið, þó með ákveðnum skilyrðum. Þar á meðal, að fjelagið yrði að hafa girt blettinn og byrjað á rækt- un hans innan tveggja ára, eða missa umráðarjett sinn að öðrum kosti. — Nú var landið fengið, en fjelagið hafði ekkert fje fyrir hendi, sem það gæti greitt með girðingarkostnað eða aðrar framkvæmdir, en vildi hins vegar sýna að hugur fylgdi máli þessu og ekki draga framkvæmdir á langinn, rjeðst því í að taka pen- ingalán til að greiða með girðingarkostnaðinn. Lokið var við að afgirða blettinn í maímánaðarlok árið 1923 og kostaði verkið rúmar fimm hundruð krónur. Sunnudaginn hinn 24. júní sama ár, hjelt fjelagið hina fyrstu útiskemtun sína (Jónsmessuhátíð) á Hellis- gerði. Þar var margt manna saman komið og urðu tekj- ur af skemtuninni mun meiri en fyrir girðingarkostn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.