Hlín - 01.01.1927, Qupperneq 37
Hlín
35
Ríkarður Jónsson, myndskeri, Rvík.
Halldóra Bjarnadóttir, Háteigi, Rvík.
Fulltrúaráðið skipa:
Ragnhildur Pjetursdóttir, Háteigi, Rvík.
Magnús Júlíusson, læknir.
Matthías Þórðarson, þjóðmenjavörður.
Skýrsla frá heimilisiðnaðarnefnd.
Nefnd sú, er 2. landsfundur kvenna á Akureyri kaus
í heimilisiðnaðarmálinu, og ætlað var að starfa að
íramgangi þess máls til 1930, hefur haft nokkra fundi
með sjer á árinu í Rvík (5 af 7 nefndarkonum náðu þar
saman).
Húsgagnasamkepni.
Nefndin hefur (með samþykki S. N. K.) sent út á-
skorun um liúsgagnasamkepni.
* Fyrirmyndir.
\
Ennfremur hefur nefndin gert tillögur (samþyktar
af S. N. K.), um fyrirmyndir af sýnishornum, sem
senda á til framleiðenda úti um land, keyptar fyrir þær
200 kr., er S. N. K. veitti í því skyni 1926: 1. Nærföt
karla, kvenna og barna, 2. Sokkar, 3. Vetlingar, 4. II-
leppar, 5. Peysur, 6. Skór, 7. Treflar, 8. Langsjöl, 9.
Húfur, 10. Prjónuð eða hekluð utanyfirföt barna, 11.
Barnsfatnaðir úr íslenskum' dúk eða vaðmáli, 12. Gólf-
ábreiður, litlar, 13. Gólfmottur, 14. Hjerumbil /2 metri
af ýmsu ofnu efni, 15. Nokkrar fyrimiyndir af prjóni
og hekli, og fylgi skrifleg fyrirsögn, 16. Skinn heima-
sútuð eða lituð. 17. Leikföng, 18. Ausur og sleifar, 19.
Ilrífur og orf, 20. Góðar myndir af h.iðn.munum.
3*