Hlín - 01.01.1927, Side 38
36
Hlín
Áskorun. (
Send svohljóðandi áskorun til Sambands norðlenskra
kvenna: Vjer vonum að S'. N. K. sjái sjer fært að leggja
árlega, til 1930, fram 200 kr. til að kaupa fyrirmyndir
fyrir og hafi þær árlega til sýnis á fundum sín-
um.* Safnið yrði einnig til sýnis á landssýningunni
1930. — Undirrituð nefnd mun leitast við að fá Banda-
lag kvenna í Rvík. og Heimilisiðnaðarfjelag íslands,
Rvík, til að efna líka til fyrirmynda (sýnishornasafns).
Guðrún Torfadóttir, Halldóra Bjamadóttir, Ragnhildur
Pjetursdóttir, Guðrún ólafsdóttir, Sigrún P. Blöndal,
Guðrún Björnsdóttir, Helga Kristjánsdóttir.
Útsalan.
Viðvíkjandi heimilisiðnaðarútsölunni samþ. nefndin
þessa áskorun til almennings:
Heimilisiðnaðarnefndin leggur til, að útsölumálið
verði rætt og undirbúið sem best í öllum’’ h.iðn.-kven-
og ungmennafjelögum, og vakinn áhugi og skilningur
á málinu hjá almenningi um land alt. Að málið vel und-
irbúið verði lagt fyrir Alþingi 1928 og þá lagt kapp á
að fá alla þingmenn til að fylgja því, að ríkið láni 30
þúsundir króna til að reka heimilisiðnaðarútsölu í Rvík.
með undirdeildum úti um land. útsölunni er ætlað að
kaupa vel seljanlegar heimilisiðnaðarvörur gegn borg-
* Því á sýningum á ekki eingöngu að sýna framleiðslu, 'al-
mennings á þeim stað, sem sýningu heldur í það og það skiftið,
heldur þarf þar einnig að vera til sýnis vinna þeirra, sem eru
komnir lengra áleiðis, búnir að ná meiri fullkomnun. Sýningarn-
ar eiga að vera skólar almennings, það er þeirra aðalhlutverk.
Ritstj.