Hlín


Hlín - 01.01.1927, Síða 40

Hlín - 01.01.1927, Síða 40
38 Hlín og um leið með breyttum kröfum, eiga að fá íslenskari svip en nú hafa þau. Annars er það mjög handhægt að varpa því fram, að ekkert þjóðlegt sje til að byggja á í þessu efni. Aðr- ar þjóðir hafa þar alveg sömu sögu að segja. — Eg minnist að hafa lesið skrítna sögu frá Svíþjóð, sem rifjaðist upp fyrir mjer í sambandi við þetta húsgagna- mál okkar. Hún gerðist um það leyti, sem endurreisn þjóðlegs iðnaðar komst svo mjög á dagskrá þar á landi, eða um aldamótin síðustu. Einhver af ferðalöngum heimilisiðnaðarins hafði rekist á einfalda trjestóla, smíðaða norður í Dalahjeraði, og voru þeir svo fallegir og vel gerðir, að þegar einn þessara stóla komst í eigu fjelagsins í Stokkhólmi, þótti hann þar hin mesta ger- semi, og menn vildu fyrir hvern mun fá borð og bekki, rúm og skápa með þessari gerð. En þegar farið var að aðgæta málið betur, sýndi það sig, að einungis 3—4 gamlir menn í Dölum gerðu stóla þessa og höfðu lengi gert, en þeir treystust ekki til að gera önnur húsgögn. Búnaðarsamband hjeraðsins, sem eins og önnur Búnaðarfjel., í Svíþjóð, studdi kröftuglega heimilisiðn- aðinn, skarst þá í leikinn: Sendi þangað kennara, er leiðbeindi yngri mönnum, er gáfu sig fram í því skyni, kendi þeim að nota teikningar o. s. frv. Kennarinn leiðbeindi til og frá á heimilunum 6 vikna tíma. — Allskonar húsgögn voru nú smíðuð, en gömlu stólarnir karlanna voru allsstaðar lagðir til grundvallar. Útsalan í Stokkhólmi annaðist söluna, og gerði jafnóðum skrif- legar athugasemdir við munina, sem þannig smásam- an tóku meiri og meiri framförum (með því líka kenn- arinn, fór aðra umferð til um hjeraðið og leiðbeindi). Fleiri og fleiri gáfu sig nú fram til að taka þátt í smíði þessu, og loks var æfður smiður sendur af stað til að leiðbeina hjeraðsbúum að staðaldri og hafa eftirlit með framleiðslunni. Árið 1907 var svo komið, að 40 smiðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.