Hlín


Hlín - 01.01.1927, Page 87

Hlín - 01.01.1927, Page 87
Hlín 85 vel háum og helgum hugsjónuim og tilfinningum, að það veki leiðindi og óbeit; en samt ætla jeg að gerast svo djarfur, að tala hjer nokkur orð um ættjarðarást í þeirri von að ekki veki leiða á henni, þó að oft og mikið hafi verið um hana talað. — Jeg ætla ekki að tala uin ættjarðarást svona alment út í bláinn, heldur ættjarðar- ást einnar sjerstakrar þjóðar, auðsýnda í verki, frammi fyrir öllum heimi, svo að enginn má rengja, og með svo stórfeldum árangri og giftudrjúgum, að eigi fær dulist. Það er ekki úr vorri sögu, það dæmi — því miður —, þar erum vjer íslendingar svo fátækir; vjer, sem varla höfum fórnað einum dropa af blóði fyrir ættjörðina frá landnámstíð til þessa dags; svo að mjer finst næstum því, að vjer megum standa með kinnroða, er vjer hugs- um um alt, sem aðrar þjóðir hafa þar lagt í sölurnar, og verðum að tala með sjerstakri hógværð og varúð um það efni, að því er vjer sjálfir eigum hlutinn að, rjett eins og vjer sjeum þar að fara með helgan dóm, sem vjer höfum enn tæplega áunnið oss rjett til að fara með eða tala um. Dæmið, sem jeg ætla að tala um, er úr sögu nánustu frænda vorra, Norðmanna; fyrst það, sem með þeim gerðist 1814. — Sannarlega veit jeg ekki til, að nokkur þjóð eigi í sögu sinni minnilegra ártal, eða glæsilegri, stórmannlegri alþjóðar endurminningu en Norðmenn eiga þar. Þjer vitið, hvað þá gerðist. Það er ekki tóm til að segja þá sögu, en til þess að finna orðum mínum stað, vil jeg einungis minna yður á, hvernig á stóð. Þegar það ár rann upp, voru Norðmenn, eins og vjer, þegnar einvalds og erlends konungs, Dana-kon- ungs, og ættjörð þeirra talinn hluti Danmerkur-ríkis. ófriður hafði verið um alla norðurálfu undanfarin ár, herskip Englendinga teptu allar samgöngur á sjó og sveltu Norðmenn inni. Hallæri var um alt land, þjóðin svalt. Það eru engar skáldaýkjur, heldur hryggileg sannindi, sem Hinrik Ibsen segir um konu og dóttur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.