Hlín


Hlín - 01.01.1927, Page 108

Hlín - 01.01.1927, Page 108
106 Hlín þeirra gefa meira í aðra hönd. — Þegar móðirin kennir barninu að halda sjer hreinlegu og fœra ekki úr lagi á heimilinu, heldur prýða það eftir mætti, er hún að opna sál þess fyrir fegurðinni í daglegu lífi. Þegar hún kenn- ir því að virða störf annara, en spilla þeim ekki, að leggja fram eigin krafta til að fegra, þá verndar hún um leið heilsu barnsins og styður hagsmuni heimilis- ins. Starf hennar er þá orðið umbótastarf. Hún vinnur til að efla það fagra og góða. Og litli verkahringurinn hennar hefur víkkað í augum hennar sjálfrar og feng- ið dýpri og stærri þýðingu, bæði fyrir hana og aðra, af því að hún unni fegurðinni. — Það eru máske engir þættir í eðli mannsins, sem meira liggur á.að halda heil- um og lifandi en sambandinu við hina frumlegu, skap- andi, fögru náttúru. Slitni þau bönd, verður hjartað að steini undir fargi hversdagsanna og áhyggju, alveg eins og gróður löngu liðinna alda er orðinn í steinkol- um jarðarinnar; þegar hann misti samband sitt við móðurbrjóst jarðar, slitnaði af rótinni og lagðist undir farg hinna dauðu eða deyðandi efna, varð hann sjálfur að steingervingi, en ekki að lífrænum efnum í nýjum gróðri. Líkt er þeim farið, sem eyða æfi sinni innanum tóm mannaverk. Stórborgarmaðurinn, sem alla æfi sína vinnur ýmist í verksmiðjum eða í skrifstofum, í kaup- höll, í sjúkrahúsi eða í þröngum og fátæklegum heima- húsum, og hefur ef til vill aldrei í raun og veru sjeð há- an, víðan himin eða gróna jörð, hann hlýtur að úrætt- ast. Eðli hans spillist, fegurðarsmekkur hans sýkist og missir frumleik sinn. Hann dáir einungis mannaverk og fer — ef svo mætti segja — að dýrka falsguði, sem gefa honum steina fyrir brauð. — Þeir, sem sækja sjer andlega hressingu og nautnir í ljeleg leikhús, ómerki- lega skemtistaði, í drykkjukrær eða í götulífið eitt, þeir ausa ekki úr neinum heilsulindum, heldur úr eitruðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.