Hlín - 01.01.1927, Síða 152
150
Hlín
kvenfjelögum í Múlasýslum. Hefðu 3 kvenfjelög beðið
um upptöku í Sambandið: Kvenfjelagið »Kvik« og
»Kvenfjelag Vestdalseyrar« á Seyðisfirði, og »Kven-
fjelag Hlíðarhrepps«.
II.
Lesin upp fundargerð kvennafundarins á Egilsstöð-
um 18. júlí 1926.
III.
Þá var tekið fulltrúatal frá fjelagsdeildum. Mættir
voru:
1. Kvenfjelagið »Eining«, Fljótsdal, Norður- Múla-
sýslu: Enginn fulltrúi mættur, en sendi skýrslu.
2. Kvenfjelagið »Dagsbrún«, Fellum, Norður-Múla-
sýslu: Elísabet Jónsdóttir, Hreiðarsstöðum, Guðríður
ólafsdóttir, Skeggjastöðum.
3. »Kvenfjelag Hlíðarhrepps«, Jökulsárhlíð, Norður-
Múlasýslu: Guðríður Guðmundsdóttiiy Sleðbrjótsseli.
4. Kvenfjelagið »Kvik«, Seyðisfirði, Norður-Múla-
sýslu: Guðrún Gísladóttir, Seyðisfirði, Hólmfríður
Imsland s. st.
5. »Kvenfjelag Vestdalseyrar«, Seyðisfirði, Norður-
Múlasýslu: Enginn fulltrúi, engin skýrsla.
6. »Kvenfjelag Vallahrepps«, Völlum, Suður-Múla-
sýslu: Margrjet Pjetursdóttir, Egilsstöðum.
2 ,stjórnarkonur voru mættar, Sigrún P. Blöndal
Mjóanesi og Hólmfríður Pjetursdóttir, Skeggjastöðum.
IV.
Fulltrúar lásu upp skýrslur frá fjelögum sínum, þar
sögð var í fám orðum saga þeirra og starf frá byrjun.
V.
Uppkast að lögum fyrir Sambandið, er bráðabirgða-
stjórn þess hafði gert, lesið upp og samþykt með litlum
breytingum.