Hlín - 01.01.1927, Page 157
Hlin
155
VIII.
Landsnefnd sú í garðrækt, er 2. landsfundur kvenna
á Akureyri kaus, hafði farið fram á að S. A. K. kysi
konu í nefndina í stað Margrjetar Sölvadóttur, Arn-
heiðarstöðum. Hlaut kosningu Sigríður Sigfúsdóttir,
Arnheiðarstöðum.
IX.
Samþykt var að halda næsta ársfund á Egilsstöðum
á Völlum um mánaðamót júní—júlí.
X.
Stjórnar- og endnrskoðendalcosnivg.
Þessar konur hlutu kosningu:
Formaður, Sigrún P. Blöndal, Mjóanesi.
Gjaldkeri, Margrjet Pjetursdóttir, Egilsstöðum.
Ritari, Guðríður Guðmundsdóttir, Sleðbrjótsseli.
Varastjórn:
Formaður, Sigríður Fanney Jónsdóttir, Egilsstöðum.
Gjaldkeri, Guðrún Gísladóttir, Seyðisfirði.
Ritari, Elísabet Jónsdóttir, Hreiðarsstöðum.
Endurskoðendur voru kosnir: •
Sigríður Jónsdóttir, Egilsstöðum og Guðríður ólafs-
dóttir, Skeggjastöðum.
Heillaóskaskeyti barst fundinum frá Halldóru Bjarn-
dóttur, Reykjavík.
Fundargerðin lesin upp og samþykt.
Pkmdi slitið.
Sigrún Pálsdóttir Blöndcd.
Guðríður óhfsdóttir.