Hlín


Hlín - 01.01.1927, Page 159

Hlín - 01.01.1927, Page 159
Hlín 157 »Heyrðu bróðir minn«, sagði konan, »ertu ekki alveg hissa á því, að maðurinn, sem kallar mig unnustu sína, skuli senda mjer svona lítilfjörlega jólagjöf; því að þetta hálsmen hefur ekki kostað meira en fimm þúsund dali. Jeg get ekki látið neinn sjá mig með það, því að jeg yrði óðar að athlægi — og það um jólin«. »Það eru aðeins smámunir«, svaraði bróðir hennar, háífönugur. »Jeg mundi ekki láta slíkt á mig fá. —Það er jeg sem hefi ástæðu til að æðrast, því að jeg hefi set- ið í kauphöllinni á hverjum degi í heilan mánuð, og bjóst við að fá hundrað þúsund dali í hreinan ágóða, en þegar til kom fjekk jeg aðeins tíu þúsundir. — Það verða því næsta daufleg jól fyrir mig«. í þessu opnuðust dyrnar, eins og af sjálfu sjer. Lítill drengur, mjög fátæklega til fara, gekk inn í stofuna. Hann hjelt á tveimur kertum, sínu í hvorri hendi, og var annað kertið grænt, en hitt blátt. »Hvað viltu?« sagði hinn ungi auðkýfingur og gekk á móti drengnum. — »Jeg er að leita að Nonna litla«, sagði drengurinn, og hann var blár í framan af kulda. — »Hjer er enginn Nonni«, sagði hinn ungi maður. — »Hann á heima í kjallaranum undir sápugerðar-húsinu. Jeg ætla að gefa honum annað jólakertið mitt — það bláa«. — »Hjer er ekkert sápuverkstæði«, sagði maðurinn, og hann opnaði dyrnar. »út með þig!« -— Nú gekk unga konan fram til þeirra og mœlti: »Nei, rektu ekki drenginn út, bróðir minn, án þess að gefa honum eitthvað«. — »Jeg þarf enga gjöf«, sagði drengurinn, »því að mamma gaf mjer kerti, annað grænt.en hitt blátt og jeg ætla að gefa Nonna litla það bláa. En jeg finn ekki húsið. — »Hvar áttu heima?» spurði konan. — »í kjallaranum undir marghýsinu, nr. 3, í Vatnsgötu. — Jeg skal fara«. — »Nei, nei, ekki strax«, sagði konan. »Vertu hjá okkur dálitla stund og kveiktu á kertinu þínu — því græna —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.