Hlín


Hlín - 01.01.1927, Page 161

Hlín - 01.01.1927, Page 161
159 Mn Mikið þreytti Steini litla heilann sinn við það í hvernig lagað fjármálabrask hann ætti að hleypa sjer til þess að eignast hníf — verulega góðan hníf. Jú, hann ætlaði að tína upp mikið af ull, en verst var að ullin var í svo lágu verði. Hann hafði seinast í morgun spurt hann Jón hreppstjóra, þegar hann beið á hlaðinu eftir að pabbi kæmi út, hvort nokkuð raknaði fram úr með verð á ullinni. »Ó, nei«, hafði Jón sagt og hlegið, eins og það væri nokkuð hlægilegt smáræði, að ullin var verðlaus. Svo hafði hann spurt, hvort Steini ætti margt fje. Ónei, ekki var það nú, en það var upptíningurinn, sem hann var að hugsa um. Þá hafði Jón hlegið, svo ístran hristist, og sagt að Steini (Væri efni í búmann. Steini blístraði. Hann var ekki alveg viss um að þetta hefði ver- ið hól um hann, líklega hafði Jón verið að gera gys að lionum. — En þegar Steini litli á Mel væri búinn að afla sjer fjár, ef til vill að finna kistil í jörðu fullan af peningum, þá ætlaði hann að ganga til Jóns hreppstjóra, þegar hann kæmi til að biðja pabba hans að skrifa upp á víxil — og segja: »Væri það ekki heppilegra, að jeg lánaði hreppstjóranum nokkur þúsund«. Þá mintist hann þess, ef til vill, að hann hafði einu sinni skopast að litlum dreng, sem talaði um vöruverð og horfur. — Steini veifaði keyrinu og danglaði í kýmar, honum svall móður til stór- ræða. Á leiðinni heim fór Steini fram með fjallinu. Hann var að svipast um eftir hreiðrum. Honum þóttu egg afar góð, og svo hafði Gvendur á Grund boðist til að kaupa af honum mófugla- og smáfuglaegg. 25 aura vildi hann borga fyrir smáfuglshreiðr- ið, en 40 aura mófuglshreiður. Fjögur smáfuglshreiður þurfti hann að finna til þess að fá eina krónu, og Steini fór að telja saman og reikna. Hó, hó, þarna flaug önd upp úr viðarrunni. »Sem jeg er lifandi, stóra-gráönd«. Steini hentist inn í runnann. Það stóð heima, Þarna lágu 6 bláhvít egg. Hann tók af sjer húf- una og tíndi eggin öll í hana. Hann hugsaði sig um litla stund, og ljet svo tvö egg' í hreiðrið aftur. — í stóru grjótskriðunni 'þurfti hann að vera aðgætinn, þar fann hann tvö steinklöppu hreiður. Nú varð hann að viðhafa alla varasemi, svo litlu eggin brotnuðu ekki. En heim kom hann þeim heilum. »Viltu sjóða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.