Dvöl - 20.01.1935, Blaðsíða 10

Dvöl - 20.01.1935, Blaðsíða 10
10 D V ö L 20. jan. 1935 Karl Johansgatan í Oslo sjáið þið, hvað uppörvandi orð þýða. Það er heldur ekkert notalegt ag fá framan í sig athugasemdir eins og þessar: „Ó, guð, þú færð bráðum ýstru“, — eða: „Almátt- Ugur, hvað þú ert veikluleg“. Ef við þurfum endilega að vera persónulega nærgöngul, er alvog eins hægt að segja: „Skelfing hefir þú hraustlegt útlit“. Hver er að biðja um sannleikann? Ég segi fyrir mig, að ef mér er sagt svona 35 sinnum á dag, að ég sé veikindaleg, finnst mér ég uð lokum vera dauðansmatur. En ef einhver er svo nærgætinn að tala um, hvað ég sé hraustleg, verð ég eins og hestur. Feitur maður sagði við mig um daginn: „Allir kunningjar mínir heilsa mér svona: „Herra minn trúr, þú ert alltaf að fitna“. Þetta getur gert mann tauga- veiklaðan“. Þá sagði ég (guð fyrirgefi mor hræsnina): — Það, sem fólk getur ímynd- að sér! Þér, sem megrist með degi hverjum. Maðurinn varð himin-lifandi glaður, og hver veit nema hann fari heldur að leggja af? Trúin er almáttug. Farið að dæmj mínu! Og sjá: Ag síðustu verðuin við öll hraust- ari, fallegri og sterkari, og betur í samræmi við guðs græna nátt- úruna og tízkuvörurnar í búðar- gluggunum. Oddný Guðmundsdóttii' þýddi.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.