Dvöl - 10.02.1935, Page 15

Dvöl - 10.02.1935, Page 15
10. febr. 1935 D V 0 L 16 ROSKILDE Dómkirkjan og ráðhúsið Roskilde (Hróarskelda) er kaupstaður á Sjálandi. íbúatalan er ura 15 þúsund. Á 12. og 13. öld var Roskilde einn aðalbærinn i Dan- •úörku og aðsetursstaður Danakonunga. Á miðöldunum varð hún fyrir ým8um óhöppum, stórbrunum o. fl. Frægust er Roskilde fyrir hina toiklu dómkirkju sem er þar. Meginhluti hennar hefir verið reistur 1200, en síðan hefir hún á ýmsum tímum verið aukin og endur bsett, og er sagt, að á kirkjunni megi finna eins og hún er nú, flestar stíltegundir byggingarlistarinnar. Á seinni áratugum hefir mikið verið Onnið að því, að vernda fornminjar kirkjunnar og gera sem minnsta rö8kun á ytra og innra útliti hennar. í Roskilde dómkirkjunni eru legstaðir margra Danakonunga og er þeim ætlaður þar hvílustaður í framtíðinni. Svipar því til að Roskilde ^ómkirkjan sé það sama hjá Dönum og Westminster Abbey hjá Eng- lendingum. þftnn haust eitt suður í Borgarfjörð l'l kvonbæna. Síðan segir Landn.: »^á fór hann (Þorvaldur) upp til ^elliains Surts og færði þar drápu, er hann hafði ort um jötuninn i hellinum.u Eggert og Bjarna þótti aftur á móti líklegra að nafnið væri dregið

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.