Dvöl - 07.04.1935, Blaðsíða 4

Dvöl - 07.04.1935, Blaðsíða 4
D V Ö L 7. apríl 1935 4 lega á öxl honum og segja bros- andi: Til hamingju, til hamingju! He, he, he! Aldurinn er engin vörn gegn heimskupörum. Þér er- uð dálaglegur Don Juan, kæri Migujew! — Og allir nágrannar hans mundu fljótt komast á snoð- ir um þetta og lieiðvirðar hús- mæður mundu vafalaust loka fyr- ir honum lieimilum sínum. Gluginn var opinn og hann gat greinilega heyrt hvernig Anna, — það var konan hans, sýslaði við kvöldborðið. í bakgarðinum var þjónninn að glamra á strengja- hljóðfæri. Barnið þurfti ekki annað en vakna með gráti og ó- hljóðum, og leyndarmálið var þar með uppvist. Migujew sagði við sjálfan sig: — „Hér verður eitt- hvað að gera!“ — — „Fljótt, fljótt," tautaði hann. „Áður en nokkur sér það. Eg ætla að bera það burtu og leggja það við ein- hverjar aðrar dyr.“ Migujew greip böggulinn ann- ari hendi og gekk — til þess að vekja ekki á sér athygli — með hljóðlátum, afmældum skrefum niður götuna. Hræðilegar kringumstæður, hugsaði hann, á meðan liann leit- aðist við að koma andlitinu í ró- legar stellingar. — Assesor þrammandi á götunni með ung- barn! Bara að eg komist nú leið- ar minnar, án þess að eftir mér verði tekið, annars er eg glatað- ur! Eg ætla að leggja barnið hérna á dyraþrqpið. — Nei, kyrr, þarna er opinn gluggi. Einhver gæti séð mig. Hvert á eg að fara? Nú hefi eg það! Eg fer með bar»' ið að húsdyrum Mjelkins kaup' manns. Hann er flugríkur og al' þekktur fyrir brjóstgæði sín. til vill tekur hann barnið og fósir- ar það sém sitt eigið barn. Migujew ákvað að fara með barnið að húsdyrum Mjelkins, enda þótt hann yrði að fara gegn um allt þorpið, því að Mjelkin bjó í útjaðrinum. Bara að það fari nú ekki að hljóða eða detti úr brekáninu, hugsaði assesorinn. Dálagleg gjóf» sem eg hefi liér fengið! Hér er eg að burðast með barnungann undir hendinni, eins og það vsef' skjalataska. Bráðlifandi mannS' barn með sál og tilfinningum! !-" Ef Mjelkin veitir barninu g°n uppeldi, getur hæglega orðið eitt' hvað mikið úr því með tíman' um — ef til vill prófessor, lierS' höfðingi eða skáld! Nú ber þennan vesaling eins og einliverj9 druslu, en eftir tuttugu — þrja' tiu ár verð eg ef til vill að lúia honum í auðmýkt og lotningn- Á meðan Migujew staulaðist a' fram eflir mjóum, afskekktun1 stíg, meðfram löngum girðingu111 í skugga laufríkra trjáa, ska11 þvx skyndilega upp í að hann væri í þann vinna glæpsamlegt og verk. Eg hegða mér eins og saIíl viskulaus þorpari, Uugsaði hann* huga han»’ veginn a svívirðileg* r

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.