Dvöl - 20.10.1935, Blaðsíða 6
6
D V Ö L
20. október 1935
F j a r ð a
Seint um kvöld i frosti og fjúki
fluttur var i kirkjugarð
maður einn, sem unnu fáir. —
Uti hann i kófi varð.
Uppi stutta stund hann slcyldi
standa. Því að enginn vildi
geyma hann i hlýju og mildi
hússins. Slikt ber litinn arð.
Svo var annað: Einhver þóttist
óskýrt dauðamerkin sjá
honum át þó augum sínum
ei hann framar renndi þá.
Ýmsir heyrðu hann andann draga
öðru hvoru i nokkra daga.
legs andlits, sem eykur svo mjög
fegurð þess? Sá það eða sá það
ekki? Það trúði því, að þetta bros
iéki á vörum þeirra.
Stundarkorn leið. Þá gengu
maðurinn og konan milli haug-
anna tveggja, sem rústunum hafði
verið mokað í, án þess að veita
þeim nokkra eftirtekt. Og svo
héldu þau áfram og töluðust við
eins og áður og snéru andlitinu
hvort að öðru, eins og þau ræddu
ust við um eitthvað undursam-
legt og töfrafullt og þeim væri
ekki nóg að heyra orðin, heldur
vrðu líka að sjá hvernig þau væru
sögð og hvern svipblæ þau settu
hvort á annað. Og þannig hurfu
þau bak við hæðina, sem baðaði í
- B j ö r n
Roði í kinnum. — Sú var saga
sögh hvað skýrust eftir á.
Þetta allt og eitthvað fleira
— arfsvon kann á mörgu skil —
olli þvi að hann var hafinn
húsurn úr i kafaldsbyl.
Enginn skyldi efast lengur
— illt þó gylli veðrastrengur
um að vœri hinn dökki drengur
dauður. Ekki framar til.
Gengu menn frá gröf og höfðu
geiið sér hið bezta orð.
Gott er að hyggja i hörðu veðri:
síðustu geislum hnígandi sólar.
Á torginu stóð fólkið og starði
á auða hæðina agndofa og sem dá-
leitt. La Miette haffði allt of
margt að segja til þess að geta
sagt nokkuð. Hún gat aðeins
hreyft varirnar. En gamla Remy
kinkaði þögul kolli til hennar,
„já“!
„Já-------já“, hugsuðu hin öll,
„já, auðvitað. Þau lifa í öðrum
heimi og þess vegna sáu þau ekk-
ert.------- Já, leið þeirra er opin
og greiðfær og þau halda áfram;
það er allt og sumt. Já, það er
mjög eðlilegt, að þau næmu ekki
staðar við sitt, þar sem það er
ekki lengur til---------“.
Þýtt af Br. §.