Dvöl - 20.10.1935, Blaðsíða 13
októbei- 1935
D V
13
hann líða í þeim hægt og rólega
jarðar. Múgur og margmenni
safnaðist að, er athöfn þessi
skyldi fara fram. Ekki leið á
kjngu unz klæðskerinn kom í ljós
efst í turninum, klæddur, að því
fcl' virtist, gríðarstórri hempu,
l'ieð víðum ermum, og náði hún
honum niður á tær. En í stað
skemmtunar, urðu áhorfendur
v'°ttar að hryllilegum sorgarleik,
bví að klæðskerinn féll eins og
steinn til jarðar og brotnaði auð-
'dtað í honum hvert bein.
Fallhlíf verkfræðingsins í Fen-
fcyjum var ekki annað en fer-
kyrntur dúkur, er þaninn var út
tr-eð fjórum tréfleinum. Band var
1 hverju horni hans, og hélt hann
1 þau, meðan á faliinu stóð. En
fallhlífar nútímans eru með tölu-
vert öðrum hætti. Þær eru gerðar
úr þunnu en sterku silkiefni,
kringlóttar að sniði, en þó ekki
íhvolfar, og með kringlóttu opi
1 miðju, er hið samanþjappaða-
loft, er undir þær safnast, streym-
lr upp um. Þetta hefir einkum
aiikla þýðingu, til að draga úr
höggi því er verður, er fallhlífin
t'enst og grípur loftið, þegar fall-
ið byrjar. Þvermál þessa kring-
iótta silkidúks er 24 fet, og eru í
brúnir hans fest 24 bönd með
jöfnu millibili. Hvert þeirra er 16
feta langt og hangir sá er fellur
1 þeim. Á meðan á fallinu stendur,
draga þessi bönd dúkinn saman
°g verður hann þá íhvolfur og
þvermál fallhlífarinnar 17 fet.
ö L
Þegar maður stekkur út með
íallhlíf er um tvennt að velja.
Annaðhvort að klifra út á flug-
vélarvænginn og leysa fallhlífina,
og sviftir hún honum þá út af
vængnum, er hún grípur loftið
vegna hraðans, sem er á flugvél-
inni — eða að henda sér út með
fallhlífina óleysta og leysa hana
eftir að fallið er byrjað.
Ef maður stekkur út með fall-
hlífina óleysta, þá fellur hann um
1000 fet á fyrstu 10 sekúndunum.
Þá er mótstaða loftsins orðin
jöfn þyngd mannsins og eykst
fallhraðinn ekki eftir það.
Er hann leysir fallhlífina, verður
afarsnöggur kippur og honum
finnst hann allt í einu hanga kyr
í loftinu. En svo er auðvitað ekki,
því að nú fellur hann 12 metra á
hverri sekúndu, og með þeim
hraða kemur hann til jarðar. Sá
fallhraði svarar til þess, að menn
láti sig falla niður úr 7 feta hæð.
Auðvitað væri hægt að hafa
fallið enn hægara, með því að hafa
fallhlífarnar stærri. En það hefir
sína ókosti. Fyrst og fremst
myndu menn geta borizt langt úr
vegi meðan á fallinu stæði, og í
öðru lagi gæti fallhlífin dregið
mann ómjúklega eftir jörðinni er
niður kæmi, jafnvel í hægum and-
vara.
Þeir, sem æfingu hafa í fallhlíf-
arstökkum, geta gert fallið örara
með því að draga að sér fallhlífar-
böndin og dregst fallhlífin þá