Dvöl - 03.11.1935, Blaðsíða 11

Dvöl - 03.11.1935, Blaðsíða 11
3. nóv. 1935 11 D V Ö L Rekstrarferð „Ja, ég verð vísast að biðja þig, Brandur, að reka til sláturhúss- ins“, sagði húsbóndi minn við mig haustkvöld eitt aftur úr rétt- unum. Við höfðum allan daginn verið í smölun, rekstrum milli bæja og sundurdrætti sláturfjár og lífskinda, nú gengum við heim frá aðhaldinu, þai' sem féð skvldi geymast yfir nóttina. Þetta var einmuna gott haust, .stöðug hlýindi og hægviðri. Ég hafði alltaf búizt við þessari bón og sárkviðið henni. Ekki vegna þess, að ferðalagið sjálft til samningsins frá 1906. ítalir og Englendingar urðu því að hætta við þessar ráðagerðir, en sá var munurinn á, að Englend- mgar höfðu eftir sem áður afnot af vatninu samkv. samningnum i'rá 1902, — og meira kærðu þeir sig í rauninni ekki um —, en Italir aftur á móti höfðu ekkert upp úr krafsinu. Þeir undu því illa við sinn hlut og hugðu til stór- ræða, þegar tækifæri gæfist. En þar sem þeim leiddist að bíða þess, að tækifærið bærist þeim upp í hendurnar, tóku þeir til sama bragðs og Japönum hefir gefizt ágætlega gagnvart Kína, en það er að koma af stað landa- nræraskærum ög nota þær síðan sem átyllu til innrásar í landið. yrði svo mjög leiðinlegt, heldur hitt, að mér þótti æfinlega ömur- legt, að argast hóandi og sigandi í vesalings dauðadæmdu lömbun- um, móðurlausum og jarmandi, og með hóandi, sigandi og ragnandi rekstrarmönnum. — „Jú, ég hefi búizt \'ið því“, svaraði ég dauflega, og svo var ekki rætt meira um það. Og svo rann rekstrardagurinn upp, stilltur, hlýr, eins og undan- farnir dagar, ekki alveg laus við skúradrög með fjöllum. En ég var ekki með hýrri há. Um þetta leyti eru að berast fréttir af sáttatilraunum. Varla er þó gerandi ráð fyrir, að þær beri tilætlaðan árangur, því tæplega gerir Mussolini sér að góðu," að hörfa út fyrir landamæri Abess- iníu með her sinn og hafa ekkert íyrir snúð sinn. En þó að Eng- lendingar og ítalir gætu sín á rnilli orðið ásáttir um einhvers- konar skiptingu á Abessiníu, þá eiga Englendingar þar óhægt um vik, vegna þess, að slíkt myndi gera þá og Þjóðabandalagið að at- hlægi, vegna alls þess, sem á und- an er gengið. Loks má telja víst, að Abessiníukeisari geri sér ekki slíkt að góðu, heldur berjist til þrautar og er þá óvíst, hvernig fer fyrir Itölum.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.