Melkorka - 01.10.1950, Page 2

Melkorka - 01.10.1950, Page 2
Skáldsögur Frank G. Slanghters eru vinsælustu skáldsögurnar, sem þýddar hafa verið á íslenzku á síðari árum, endá seljast þær upp áður en varir og eru gefnar út aftur og aftur. Nýjasta sagan er Ást en ekki hel heillandi ástarsága, sem þegar er á þrotum. Áður eru komnar út hinar ágætn sögur Líf í læknis hendi °s Dagur við ský sein háðar hafa verið gefnar út í tveimur útgáfum. Er sú fyrrnefnda uppsekl og sú síðari á þrotum. Nú fyrir jólin kemur út sagan Þegar hamingjan vill spennandi og skemmtileg saga eins og allar skáldsögur Slaughters. Unnendur góðra skáldsagna ættu ekki að sitja sig úr færi að eignast skáldsögur Slaughters jafnóðum og þær koma út. Ef skáldsögur Slaughters fást ekki lijá nœsta hóksala, er reynandi aÖ panta þcer beint frá forlaginu. Draupnisútgáfan Pósthólf 561 . Reykjavíh VIÐ efumst um að I nokkur bókaútgef- andi, sem ekki hefur starfað lengur en við, liafi gefið ttt jafn- margar góðar bæktir eftir ltonur og urn konur. Vonum við að kvenþjóðin láti okk- ur njóta þess. Við bendum konum sérstaklega á þessar bækur: Eugenía keisaradrottning el tir hinn fræga sagnfræðing Oclave Aubry. — Heimsfrceg bók. Frægar konur eftir Henry Tkomas og Dane Lee Thomas. — Ágætir sagnaþættir um sumar merkustu konur veraldar- innar. K venn j ósnarar eftir enska leyniþjónustumanninn Z 7. — Ákaflega fróðleg og spenn- andi bók. Frentsmiöja Aiisturlands h.f. Hverfisgötu 78 MELKORKA

x

Melkorka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.