Melkorka - 01.10.1950, Blaðsíða 17
ISBARATTU
einum Crægasta vísindamanni Frakka. I’au eiga tvö börn
á lííi, sem hafa lta-ði fetað í fótspor foreldra sinna og
eru vísindamenn. Frant að síðutu styrjöld gaf Éugenie
Cotton sig eingöngu að vísindastörfum. í stríðinu tóku
Þjóðverjarnir ltæði ntann hennar og son fasta, og þá
ákvað hún að vinna fyrir friðinn og frelsið. Henni var
ljóst að vísindunum er aðeins að takmörkuðu leyti beitt
í þágu mannkynsins, ef friðinum i heintinum er ógnað.
Því gekk hún í samband franskra kvenna og er nú for-
seti þess. Hún er forseti Alþjóðasambands lýðræðis-
sinnaðra kvenna. Þá er hún og varaforseti Alþjóða-
friðarhrcyfingarinnar. Höfuðverkefni frú Cotton sem
stendur er friðarstarfið og ætlar að verða henni liættu-
legra cn öll önnur verkefni, sem hún hefur tekið að
sér á langri og viðbtirðaríkri ævi.
Harriet Becher Stozue. Höfundúr bókarinnar „Kofi
Tómasar frænda" — hókarinnar, setn er fjórða mest
lesna bókin í heiminum, er fædd 1811 í Nýja Englandi.
Árið 1832 fluttist hún með fjölskyldu sinni til Cin-
cinnati — og þar kynntist hún vandantálum anterísku
þjóðarinnar i sambandi við frelsisbaráttu negranna. Á
þessum tíma komu andstæður ameríska þjóðfélagsins
skýrt í ljós, andstæðurnar milli iðnaðar og peninga-
Harriet Becher Stowc
valds Norður-Ameríku og yfirstétta Suðurrikjanna, stór-
jarða- og þrælaeiganda, milli yfirstéttar og hins vinn-
andi fólks. Árið 1831 brauzt út víðtæk svertingjaupp-
reisn í Virginíu og „Kofi Tómasar frænda“ byggist að
miklu á þeint viðburðum.
Bókin varð smámsaman þýdd á 20 tungumál. Um
áhrif hennar má geta þess að í borgarastyrjöldinni 1861
—1865 gengu ungir menn. sem lesið höfðu bókina í þús-
unda lali út í dauöann fyrir frclsi og málstað negranna.
Harriet Becher Stowe var gift og 7 barna móðir áður
en hún hóf rithöfundarferil sinn. Hún andaðist 1896.
MELKORKA
67