Melkorka - 01.10.1950, Blaðsíða 16

Melkorka - 01.10.1950, Blaðsíða 16
KONUR í FREt Frú Sun Yat-sen Ellen Key Frú Sun Yat-sen er kfnversk, fæclcl 1890. Hún cr systir frú Chiang Kai-shek. l'ær eru báðar uppfæddar í ein- hverri rfkustu og áhrifamestu fjölskyldu Kína. Hafa báðar haft mikil áhrif í stjórnmálum Kína. Frú Sun Vat-sen er nú varaforsætisráðherra í alþýðustjórninni. Hún hefur ætíð staðið í frelsisbaráttu þjóðar sinnar ásamt manni sinum, sem var foringi hins byltingarsinn- aða hluta kínversku þjóðarinnar. Hann dó 1925. Ellen Key. Heimsfragur sænskur uppeldisfræðingur og ritböfundur. hað var einkunt bók hennar „Old barns- ins" sem gerði hana fræga. Skoðanir hennar á sviði upp- eldis- og hjónbandsmála voru algerlega byltingasinnað- ar, cnda cláði æska þeirra ttma lCllen Key og sá í henni postula hins nýja tíma. Hún var mikill friðar- og ætt- jarðarvinur og fyrsta opinbera fyrirlcsturinn um friðar- mál hélt hún 1897. Skömmu eftir varð hún að flýja land vegna rógburðar og ofsókna andstæðinga sinna. A efri árum settist lnin aftur að í Svíþjóð og kepptist þá öll þjóðin við að lieiðra hana á margvíslegan hátt. Kenningar hennar höfðu þá farið sigurför um allan hinn menntaða heim. Hún er fædd II. desember 1849 og andaðist 25. apríl 1926. Dolores lbarruri — er spönsk og gat sér ódauðicgan orðstír í spönsku borgarastyrjöldinni á árunum 1936— 1939 fyrir hugrekki og hrífandi mælskulist. — l’assion- aria — eldsálin var hún kölluð af alþýðu landsins. Eftir að fasistarnir tóku völdin í heimalandi hennar flýði hún til Frakklands og hefur dvalizt þar síðan, og heldur ótrauð áfram að berjast í ræðum og riti móti fasistastjórn Francos. Hún er varaforseti Alþjóðabandalags lýðræðissinn- aðra kvenna. Éugenie Cotton er fa dd 1881 í Frakklandi og er pró- fessor í eðlisfræði. 'l'ók doktorsgráðu í eðlisfræði 1925. Arið 1934 sæmdi franska stjórnin hana riddaraorðu frön’sku heiðursfylkingarinnar. Frú Cotton hefur staðið í fremstu röð franskra vísindamanna. Árið 1941 varð hún að draga sig í hlé vegna aldurs, en hélt áfram vís- indastarfsemi sinni. Hún er gift Aime Cotton prófessor, 66 MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.