Melkorka - 01.10.1950, Side 3

Melkorka - 01.10.1950, Side 3
Ritsafn Jóns Trausta Heildarútgáfa á verkurn þessa brautryðjanda í íslenzkri nútíma skáldsagna- gerð, er veglegasta útgáfa á verkurn nokkurs íslendings. — Verkið er alls 8 bindi, yfir 5 þús. bls. í stóru broti, en kostar þó aðeins kr. 640.00 í skinn- bandi. Það verður selt gegn mánaðarlegum afborgunum meðan upplagið endist. Þér greiðið kr. 140.00 við móttöku og síðan kr. 100.00 á mánuði. Jón Trausti hefur verið, frá því fyrsta bók hans kom út, eftirlætishöfundur íslendinga, og hafa bækur hans selzt í fleiri eintökum hér á landi en nokkurs annars íslending, og allar fyrri útgáfur uppseldar fyrir löngu. Þér ættuS því ekki aö draga að senda oss pöntun yðar. BÓKABÚÐIN ARNARFELL Laugaveg 15 htestaiiittarlögmaður og löggiltur endurkoðandi Vonarstrceti 12 . Simi 5999 . Pásthólf 596 Annast hvers konar lögfrœði- og endurskoðunarstörf MEI.KORKA

x

Melkorka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.