Melkorka - 01.10.1950, Side 6

Melkorka - 01.10.1950, Side 6
Konunni er falin varðvcizla lifsins; köllun sinni trú berst hún gegn striði. leysir ekki vandamálið: stríð eða friður að þessu sinni. En aftur mun verða haldið af stað ef tækifærið býðst. Og þegar fólkið stendur sameinað gegn stríði verður það í fyrsta sinni í sögunni sem Iiinn almenni maður ræður úrslitum um það, að stríð varð ekki Jiáð. En áður en það skeður mun ekk- ert verða til sparað að sundra almenningi í þessu lians mesta máli. Fái liann eitt skipti sönnun fyrir mætti samtaka sinna, þýðir aldrei framar að reyna að etja lionum út í stríð. Þá er hinn grimmúðgi Jeikur með Jíf og fjör fólksins að eilífu tapaður. Því liefur verið reynt að gera friðarbar- áttu mannkynsins tortryggilega. Hún sé að- eins ákveðnum þjóðum í liag, og því for- kastanleg. Þar með er gefið í skyn að barátta fyrir friði sé einhverjum öðrum þjóðum í óhag. Þær þjóðir eru svo ekki nánar skil- greindar, enda farið með dómgreindarlaus- an tilbúning. Ætlunin er aðeins sú að koma í veg fyrir að almenningur Jandanna sam- eini kraita sína gegn stríði, því að á þann liátt, og Iiann einan, fær hann þann frið, sem Jiann þráir. Við íslendin gar liöfum tekið á málum Iriðarins af Jítilli alvöru. Má vera að það sé að nokkru afsakanlegt. Við þekkjum ekki áþján ófriðar. Hitt er okkur í lalóðið liorið að deilur skuli ekki Jeysa með vopnavaldi: Hnefarétturinn sé enginn réttur. Við liöfum ekki þurft að brýna okkur gegn stríðsæsing- um, þær liafa verið svo fjarri öllu skynsam- Jegu viti í augum íslendinga, að þar liefur ekki tekizt að rugla okkur í ríminu. Við bendum á J>að sem skýlausast dæmi um frið- arvilja okkar að við berum ekki vopn, ein allra ])jóða. Það teljum við sérstaka sæmd. Við eigum því samleið með þeinr fjölda sem gerir Jriðinn að sínu máli, annars staðar í flokki eigum við ekki lieima. Mikilvægasta mál tímans er að friður haldist. Það er okkur íslendingum jafn dýr- mætt og öðrum þjóðum. Og mikiJvægasta spurningin í sambandi við J)að mál er um Jrað Jivorir skulu liafa úrslitavaldið: Hinir mörgu og smáu eða liinir fáu og voldugu. Það er mál sem jafnt snertir íslendinga sem annað fólk á lrnettinum. Það er nrál sem enginn getur leitt Iijá sér, senr sér óviðkonr- andi. „Sameinaðir stöndunr vér, sundraðir föllum vér“, er inntak Jress lroðskapar sem aJmenningur landanna er að tileinka sér. Sameinaður fjöldinn run eina ósk: frið, og ekkert stríð verður framar lráð. Þar eygir maðurinn aldahvörf í Jífsbaráttu sinni, í orðsins fyJJsta skilningi. Þá liyllir undir frið liins ólrreytta manns og mannheimar verða JryggiJegir á ný. Forsíðumynd Höggmynd cftir Gerði Helgadóttur. Gerður Helgadóttir er dóttir hjónanna Helga Pálsson- ar tónskálds og Sigríðar Erlendsdóttur. Gerður er fædd 1928 og byrjaði nám í höggmyndalist árið 1915 í Hand- íðaskólanum. Hún hefur haft sýningu á verkum sínum í Rcykjavík og á nokkrum stöðum erlendis, t. d. í Flor- enz, Feneyjum, París og Helsingfors. 56 MELKORKA

x

Melkorka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.