Melkorka - 01.10.1950, Qupperneq 11

Melkorka - 01.10.1950, Qupperneq 11
á báða bóga samkvæmt sifjalögunum og hjónabandslögunum, þótt skattyfírvöld muni á einhverjum stöðunr liafa framkvæmt þetta þannig, að barnsföðurnum sé ætlaður allur persónufrádráttur vegna barnsins, en móðurinni enginn. Þær breytingar á skattalöggjöfinni, sem í grein þessari eru taldar ekki aðeins æskileg- ar heldur sjálfsagðar þ. e. a. s.: 1. Afnám samsköttunar hjóna. 2. Mat á heimilisstörfum giftra kvenna. 3. Jöfn skipting á lieildartekjunr hjóna (þ. e. peningaframlag mannsins og vinnu- framlag konunnar skv. ákveðnu mati eða peningar) til skatts. 4. Jöfn skipting nrilli foreldra á persónu- frádrætti barna, gera, eins og áður hefur verið nrinnst á, nýjan skattstiga óhjá- kvænrilegan. Með óbreyttum skattstiga næðu þessar breytingar (nema sú síðasta) á engan iiátt tilgangi sínunr, af því að þær nryndu lækka nrjög skattatekjur ríkisins, lækka um of skatta hátekjumanna, en hins vegar hækka á lágtekjumönnum. Nýi skattstiginn verður að vera gerður nreð tilliti lil allra starfandi manna í þjóð- félaginu. Það nrá ekki lengur við svo búið standa, að skattalöggjöfin gleynri stærsta starfsmannahópnum. Það væri raunar synd að lialda því fram, að þessunr hóp, nræðrun- unr og húsmæðrunum, sé alltaf gleymt. Nóg er þeim sungið lof og prís. Ef til vill hefur það verið lofsöngurinn, senr sljóvgaði nreð- vitund kvenna fyrir því, að hagnýtt starf þeirra í þágu þjóðfélagsins liefur aldrei ver- ið metið að verðleikum. Síðustu lrundrað árin hafa þær þó snránr sanran verið að átta sig á því, að lofsöngurinn er harla léttvægur á metaskálum jafnréttisins. Bezt von úrbóta væri, ef áhrifamiklir stjórnmálamenn kynntust af eigin raun þessnm skattavandamálum, enda hefur þeg- ar fengizt leiðrétting á einu atriði, er slíkt henti. Til skanrms tíma var sá háttur lrafður á við samsköttun lijóna, að öllunr tekjum er þau liöfðu aflað árið, sem jrau gengu í THEODÓRA GUÐLAUGSDÓTTIR: KVÆÐI Á fermingardag dóttur hennar Hve scelt er þegar sólin skín að syngja Ijóð um þig, svo yndisbjört varð ævin min og allt i kringum mig; er leit ég jyrst þitt bros á brá mér birtist engilsjm, minningu þá ég ávallt á, hún er og verður min. Þvi vil ég syngja sól og yl i sálu þina inn, biðja það allt sem bext er til að bera á veginn þinn, svo ótal margt sem yrði þér til yndis, vina góð. Bjart yrði þá um bœinn minn og birta á þinni slóð. \____________________________________) hjónaband, var slengt sanran, og það jafnvel Jrótt hjónavígslan færi ekki franr fyrr en í síðasta nránuði ársins. Rétt er að geta Jress, að þeir karlmenn, sem ég lref rætt við unr þessi mál, lrafa haft mjög góðan skilning á Jieim, enda eru það nrenn, senr annað Irvort þekktu af eigin reynslu ranglæti samsköttunarinnar, Jregar konan vinnur úti, eða hafa óvenjulega glöggt auga fyrir gildi heimilisstarfa eigin- kvenna sinna. Vel má vera, að enn liafi ekki tekizt að gera öllum lesendum fyllilega ljóst, lrver ávinningur er að Jreinr lagabreytingum, sem lrér eru taldar nauðsynlegar og skal það því endurtekið í stuttu nráli: 1. Afnám á samsköttun lrjóna gerir konum melkorka 61

x

Melkorka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.