Skutull

Árgangur

Skutull - 17.10.1947, Blaðsíða 7

Skutull - 17.10.1947, Blaðsíða 7
SKUTULL 7 Auglýsing nr. II mi frá skðmmtunarstjóra Auglýsing nr. 12, 1947, frá skðmmtunarstjóra Samkvæmt heimild i 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur viðskiptanefndin ákveðið eftirfarandi: 1. Heimilt er að úthluta vegna stofnunar nýs heimilis (ekki stækkunar eða breytingar) aukaskammti af vefnaðarvör- um og búsáhöldum samtals 1500 kr. Othlutunarstjórarnir hafa á hendi þessa úthlutun og ber þeim að fullvissa sig um það í hverju einstöku tilfelli, að raunverulega sé um stofnun nýs heimilis að ræða. 2. Heimilt er að úthluta aukaskammti af vefnaðarvörmn handa barnshafandi konum fyrir allt að 300 kr. handa hverri, gegn vottorði læknis eða ljósmóður. Othlutunar- stjórarnir hafa einnig á hendi úthlutun þessara auka- skammta. Reykjavík, 6. okt. 1947. Skömmtunarstjórinn. < Auglýsing nr. 13, 1947, frá skömmtunarstjóra Hér með er lagt fyrir alla þá, sem hafa undir hönd- um nótur þær, er um ræðir 1 auglýsingu viðskiptanefnd- arinnar frá 17. ágúst s. 1., er kaupendur hafa kvittað á fyrir móttöku varanna, að senda allar slíkar nótur til skömmtunarskrifstofu ríkisins í ábyrgðarpósti nú þegar, eða annast á annan tryggan hátt um afhendingu þeirra. Verzlanir þær, sem hér eiga hlut að máli, verða að stimpla hverja einstaka nótu með nafni sínu, áður en þær senda nótuna frá sér. Reykjavik, 7. október 1947. SKÖMMTUNARSTJÖRINN. Auglysing nr. 14, 1947, frá skömmtunarstjóra. Samkvæmt heimild i 14. gr. reglugerðar um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, frá 23. sept. 1947, hefir viðskiptanefndin samþykkt eftirfarandi sérstakar reglur um veitingu fyi’irframinnkaupaleyfa fyrir skömmtunar- vörum til iðnfyrirtækj a, sem nota þurfa slikar vörur sem hrá- efni að einhverju eða öllu leyti til framleiðslu á hálfunnum eða fullunnum skömmtunarskyldum vörum. 1. Þar sem vafi er talinn á því, hvort eða að hve miklu leyti vara sé skömmtunarskyld, sker skömmtunarstj óri úr. Or- skurði hans má þó áfrýja til viðskiptanefndar. 2. Skömmtunarstjóri ákveður hversu mikið (miðað við magn eða verðmæti, eftir þvi sem við á) skuli afhenda innlend- um framleiðanda skömmtunarskyldra vara af reitum skömmtunarseðla fyrir tilteknu magni eða verðmæti slikra vara, þegar hann afhendir þær. Jafnmikið af reitum skömmtunarseðla skal notandi afhenda, þegar hann kaup- ir slíkar vörur hjá smásala. 3. Þegar skömmtunarstj óri hefir ákveðið hlutfallið milli reita af skömmtunarseðlum og magns eða verðmætis skömmtun- arskyldra vara, sem framleiddar eru innanlands, samkv. 2. lið, er honum heimilt að veita iðnfyrirtækj um þeim, sem samþykkt þessi tekur til, fyrirfram-innkaupaleyfi fyrir skömmtunarvörum til starfsemi sinnar, i hlutfalli við notk- un þeirra á þessum vörum á árinu 1946, endá færi þau á það sönnur, er skömmtunarstjóri tekur gildar, hver sú notk- un hefir raunverulega verið. Hlutfall þetta ákveður við- skiptanefndin, og veitast innkaupaleyfi þessi fyrirfram í fyrsta skipti með hliðsjón af birgðum viðkomandi fyrir- tækis af skömintunarvörum eða efni i þær, og siðan með hliðsjón af skiluðum reitum af skömmtunarseðlum eða öðrum slikum innkaupaheimildum. 4. Iðnfyrirtæki og aðrir þeii’, sem samþykkt þessi tekur til, geta þvi aðeins fengið innkaupsleyfi fyrir skömmtunar- vörum til starfsemi sinnar, að þau hafi verið starfandi sem slík hinn 17. ágúst 1947. Skömmtunai’stofunni er þó heinx- ilt að veita undanþágu frá þessu ákvæði, ef fyrir liggur á- litsgjörð og íxieðnxæli bæj arstj órnar eða hreppsnefndar, enda komi samþykki viðskiptanefndar til. 5. Ef aðili, senx fengið hefir innkaxxpaleyfi sanxkvæmt sanx- þykkt þessari, hættir starfsemi sinni eða breytir henni á þann veg að skömmtunarvöi’ur séu notaðar á annan hátt en áður var, þegar innkaupaleyfið var veitt, skal hann skyldur að tilkynna það skömmtunarskrifstofu ríkisins, og leita sanxþykkis hennar ef xim breytta notkun skömmtun- arvaranna er að ræða. 6. Ef eigandaskipti verða að fyrirtæki, sem samþykkt þessi tekur til, má veita hinunx nýja eiganda þess innkaupaleyfi eftir sömu reglum og hinunx fyxri eiganda, enda starfi fyr- irtækið á sama hátt og áður var og innan sama bæjar eða hrepps. Sé hinxxm nýja eiganda veitt innkaupaleyfi, falla leyfisveitingar til fyrri eiganda niður frá sama tíma. 7. Öheimilt .er að nota skömnxtunarvörur þæi’, sem innkaupa- leyfi verða veitt fyrir sanxkvæmt þessari samþykkt til ann- arar franxleiðslu en þeirrai’, er leyfishafi hefir sjálfur með höndum. Sala og/eða afhending leyfanna eða varanna sjálfia til annafa er þvi óheinxil. Brot gegn þessu ákvæði sviptir hinn brotlega aðila rétti til að fá ný innkaupaleyfi samkvæmt samþykkt þessari. Reykjavik, 25. september 1947. SKÖMMTUNARSTJÖRINN Samkvænxt heinxild í 3. gr. reglugerðar fi'á 23. sept. 1947 unx sölu og afhendingu benzíns og takmörkun á akstri bifreiða, hefur viðskiptanefndin samþykkt að heimila lögreglustj órum að afhenda nú þegar benzinbækur fyrir næstkomandi nóvenx- bermánuð til vörubifreiða þeiri’a, senx fengið hafa beuzínbók fyrir októberxxxáxxuð. Afhending benzínbóka fyrir nóvember er þó því aðeins heiixxil, að unxráðamaður vörubifreiðarinnar færi fyrir þvi sannanir nxeð vinnunótunx, að notað hafi verið 9/10 eða meir af októberskaixxmti. Á sanxa hátt ixxá afhenda vöru- bifreiðxuxx benzínbók fyrir næstkoxxxandi desenxbei'mánuð, er nóvembei'skamnxtur er eyddur að 9/10 eða meii’U, enda sé það sannað nxeð vinnunótum. Reykjavík, 8. okt. 1947. Skömmtunarst j óri.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.