Skutull

Árgangur

Skutull - 23.12.1955, Blaðsíða 19

Skutull - 23.12.1955, Blaðsíða 19
SKUTULL 19 Vöruhappdrætti S.Í.B.S. býður nú fram hæstu vinninga, sem um getur hér á landi. 2 vinninga á '/2 milljón króna hvorn. Auk þess 11 vinninga á 100 þúsund krónur og 10 vinninga á 50 þúsund krónur. Einnig 4977 vinninga frá kr. 300.00 upp í kr. 25.000.00. Vinningar alls kr. 5.500.000.00. Dregið verður í 1. flokki 10. janúar. Hæsti vinningur í þeim flokki er x/2 milljón krónur. Öllum hagnaði af happ- drættinu er varið til nýbygg- inga að Reykjalundi, þarfasta og glæsilegasta vinnuheimili fyrir öryrkja, sem reist hefir verið á Norðurlöndum. Miðasala liefst 10. des. Tryggið yður miða í tíma. Verð miðans í 1. flokki er 20 krónur. Aðeins lieilmiðar útgefnir. Dregið 5. hvers mánaðar, nema í 1. fl. þá 10. jan. Tala útgefinna iniða er sú sama og áður. Vinningar skattfrjálsir. Umboðsmenn á ísafirði og nágrenni: Matthías Bjarnason, ísafirði. - Þorvarður Hjaltason, Súðavík. - Jóhann Ásgeirsson, Skjaldfönn. - Alfons Gíslason, Hnifsdal. - Ágúst Vigfússon, Bol- ungavík. - Jón Valdemarsson, Suðureyri. - Sveinn Gunnlaugsson, Flateyri.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.