Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Oct 1996, Page 8

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Oct 1996, Page 8
Mætum öll á afmælisfagnaðinn þann 19. október og rifjum upp skemmtunína frá því í fyrra. Hótel Saga er með sértilboð á gistingu fyrir Siglfírðinga. Nánari upplýsingar gefur Jóna Hilmars í síma 553 1899/550 3139. I--------------------------------1 Sértilboð ! fyrir Siglfirðinga ! á akstri - Reykjavík - Keflavíkurflugvöllur - Reykjavík ÓLAFUR BALDURSSON MOBIL TEL.: 892-4123 -CALLNO. 5 BIFREIÐASTÖÐ REYKJAVÍKUR TAXISTATION SKÓGARHLÍÐ 18 • 101 REYKJAVÍK FAX: 561 7070 56 10000 I_______________________________________I Barmmerki Siglfirðinga- félagsins til sölu Utbúin hafa verið barmmerki Siglfirðinga- félagsins. Merkin verða til sölu á afmælishátiðinni og kostar hvert þeirra 500 krónur. Siglfirðingar eru hvattir til að fá sér merki. Ágóðinn verður til styrktar góðu málefni á vegum lelagsins. AÐALFUNDUR SÍRON Verður fímindudaginn 31. okl. nk. ld. 8:30 á Litlubrekku (Lækjarbrekku) FJÖLMENNUM Stjórnin SIGLFIRSKAR ÞJÓÐSÖGUR OG SAGNIR - í BÓK FYRIR jÓLIN haust kemur út bókin Siglfirskar þjóð- sögur og sagnir hjá Vöku-Helgafelli sem Þ.Ragnar Jónasson fyrrverandi bæjargjald- keri á Siglufirði hefur tekið saman. I bókinni er að finna á annað hundrað þjóðsögur og sagnir frá ýmsum tímum sem tengjast hinum fornu Siglufjarðarbyggðum. Ragnar hefur aflað þeirra á löngum tíma úr ýmsum heim- ildum, óbirtum og áður prent- uðum, en að auki hefur hann skráð allmargar sagnanna eft- ir siglfirskum heimildarmönn- um. Hverri sögu fylgja ítar- legar skýringar. Þ. Ragnar Jónasson er Sigl- firðingum að góðu kunnur fyrir skrif sín um þjóðlegan fróðleik og sögu Siglufjarðar sem birst hafa í bókum og blöðum undanfarna áratugi. Siglfirðingum og öðru áhugafólki um sögu og menningu svæðisins er mikill fengur í Siglfirskum þjóðsögum og sögnum. 8

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.