Vesturland


Vesturland - 15.10.1949, Blaðsíða 1

Vesturland - 15.10.1949, Blaðsíða 1
®im® a/eszrpwzxm saúGFsaræmsMmm \ XXVI. árgangur Isafjörður, 15. október 1949. 30.—31.tölublað. Lýsing kratanna á sjálfum sér: Við erum P hugsjónalauslr, gamlir og værukærir' HAMANU7 ÍA nu HANNiBAiy ,_ „Hækjulið í andstöðu vid þjóða*viljann Myndin sýnir hinn „einhuga" flokk, sem Finnur Jónsson talar um. Flokkurinn, sem einn allra flokka „gengur heill og óskiptur til kosninga"!! Flokkurinn sem segist berjast gegn gengisfellingu íslenzku krónunnar, þrátt fyrir það að þessi sami flokkur var fyrir nokkrum vikum að fella krónuna um 30%. Þetta er flokkurinn sem eignar sér öll mál, er samþykkt hafa verið á Alþingi og varða almenningsheill. Alþýðuflokkurinn hefur aldrei haft meira en fimmta hluta þingmanna, hvernig getur pínulitli flokkurinn eignað sér þessi mál, þetta auðvirðilega flokksskrípi íslenzkra stjórnmála. lsfirðingar! Þið hafið fengið nóg af Finni Jónssyni sem þingmanni. Ykkur vantar þingfulltrúa, sem vinnur að hagsmunamálum bæjarins, sem Finnur hefur svikist um. Finnur Jónsson er bitlingasjúklingur, sem þarf að lækna, bezta og öruggasta lækningin er, að senda hann burt úr þingsölunum. Isfirðingar! Verið samtaka. Kjósið þann mann, sem þið megið treysta fyrir ykkar málum. Kjósið Kjartan lækni!

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.