Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1956, Blaðsíða 13

Vesturland - 24.12.1956, Blaðsíða 13
VESTURLAND 13 M. SIMSON: Leitað að lifsins vegi Við, nútímafólk, lifum nú merki- legústsu breytingar, sem orðið hafa í veraldarsögunni. Allur efnis- heimurinn er í stórkostlegri þró- un, án þess að mannkynið skilji, að þessi þróun er byrjun til skiln- ings, dýpri skilnings á okkur sjálf- um. Frá sjónarhóli andlegra vís- inda lofum við hvort tveggja í senn, hrun heimsmenningarinnar og fæðingu nýrrar heimsmenning- ar, sem í raunveruleikanum þýðir algerlega nýjan og betri hugar- heim mannkynsins. Nútíminn er gersamlega dáleidd- ur af þróun efnisvísindanna og til- biður þau sem góð, en vísindi þessi eru aðeins sundurgreinig efnisins sjálfs. Þess vegna hlýtur að vera gagnlegt að sundurgreina hin efn- islegu vísindi. Hvað eru hinn háttdýrkuðu efnislegu vísindi? Þegar allt er nákvæmlega skoðað eru þau ein- ungis háþróaðir vitsmunir um efnabreytingar, og ekkert annað. Þar sem efnið er einungis til gagns efnislíkömum hafa efnisvísindin að- eins þýðingu fyrir líkamann. Mað- urinn er andlegur og líkaminn er vélrænn eða tekniskur bústaður, sem hann er neyddur til að nota til þess að geta opinberað sig og lifað lífinu. En grundvöllur lífsins er andlegt líf og þar sem líkam- ar okkar eru dýrslegrar náttúru og þaðan upprunnir ná hin efnis- legu vísindi aldrei út fyrir raun- veruleika dýrseðlisins. Maðurinn sjálfur, sálarlíf hans, sorgir, gleði, ótti, hamingja, reiði, góðmennska, hatur, kærleiki, trú, vísindi, eigingir'ni og alkærleikur, í stuttu máli allt sem við teiknum sem andstæður, gott og illt; um allt þetta upplýsa efnislegu vísind- in ekkert; en í tækni er efnisheim- urinn kominn að tveimur endi- mörkum: mikrokosmos og makro- kosmos, atomið og stjörnuþokan. þessa starfsemi. Erfiðasti Þránd- urinn í Götunni er flutningur barnanna. Æskilegast væri, ef heimilið gæti fengið hentugt hús- næði svo nærri bænum, að bömin gætu gengið þangað sjálf. Á það þarf að leggja áherzlu. — Þú gætir hugsað þér að vinna við þetta fleiri sumur? — Já, vissulega. Þetta er ákaf- lega skemmtilegt og þó að sumum börnum leiðist stundum fyrstu dag- ana, þá hefi ég þá trú, að það geti alltaf tekizt með nægilegri þolin- mæði að hæna þau að sér svo að þau fari að una sér vel. J. Atlir IsfirSingar kannast vift Martinus okkar Simson. Þennan Ufsglaða og fjölhæfu mann, sem fæst viS ótal viófangsefni og lætur sér ekkert mannlegt óviókomandi. Fáir munu þó vita, aS Simson situr nú á stóli sem rithöfundur og er að skrifa bók, sem liann nefnir LlF MITT I LEIT AÐ ANDLEGUM VEfítíMÆTUM. Vesturland birtir liér einn kafla úr þessari bók Simsons, er hann nefnir VÍSINDl NÚTÍMANS. Utan við þessi tvö endamörk, þar sem sjálfur maðurinn og öll raunveruleg hugsun og andlegt líf er, munu efnislegu vísindin aldrei finna annað en takmarkalaust myrkur, og verða þau þannig al- gerlega óvitandi um hinn raun- verulega mannlega heim, enda hafa efnisvísindin farið svo langt að neita tilvist og tilveru andlegs heims. Við getum líkt efnisvísindunum við bók. Vísindi þessi sundurgreina ýmsa hluta bókarinnar: pappírinn, límið heftiþráðurinn, prentsvert- una o. s. frv. en andlegu hliðina, mannlegar hugsanir og tilfinning- ar, sem eru hið andlega innihald bókarinnar, taka efnisvísindin ekk- ert tillit til; þau eru í þessari merkingu ólæs og eru ekki fær um að nota texta bókarinnar og neita í fávizku sinni andlegri tilveru hans. Sérhver bók hefir efnislega hlið, pappírinn í bókinni, og einnig and- legu hlið, texta bókarinnar. Við höfum þar tvær hliðar: efnishlið- ina og andlegu hliðina. Andlega hliðin verður að hagnýta efnis- legu hliðina til að geta fæðst og lifað. Efni og líf eru tvær hliðar af einni heild. Tilveran samanstendur af andlegri og efnis- legri hlið. Andi og efni þess vegna um eilífð samstungið. Allt, sem við nefnum líf er efni, séð frá hlið lífsins, og allt, sem við nefnum efni, er líf séð frá hlið efnisins. Hin efnislegu vísindi hafa áður trúað að þau hefðu fótfestu í þungum föstum efnum. En er þau í þróun sinni voru neydd til að leita lengra og lengra inn á svið andlegra vísinda og með því upp- götvuðu atómhimininn, misstu þau um leið fótfestuna. Hin þungu föstu efni uppleystust skyndilega og urðu að aleyðu, þar sem ein- ungis hundrað þúsundasti hluti var efni, og jafn vel þessi óendan- lega litli hluti var í raun og veru afl rafeindanna. Ef við hugsum okkur að kjarni atómsins og rafeindir samanþrýst- ist, svo að þau hreyfi hvort annað, myndi mannvera, er vegur 75 kg., naumast verða jafn stór og nálar- auga, sem þó stöðugt myndi vega 75 kg. Öll þessi aleyða, þeir 99.999 hlutar sem atom líkamans hreyfir er andi eða hugsun, sem með að- stoð eða hjálp lífsorkunnar ræður yfir og stjómar efninu. Séð frá þessum sjónarhól (per- spektiv) verður efnið og vísindi þess í sannleika mjög lítið, en þar sem alheimurinn samanstendur af þrenningunni anda, orku og efni er sundurgreining efnisins jafn nauðsynleg sem sundurgreining andans, jafnvel þótt andinn sé höf- uðatriðið og efnið aukaatriðið. Að efnið sé einungis rafeinda- afl atómsins er vitneskja, sem prestar andlegra vísinda þekktu og notuðu, t .d. við byggingu pýra- mýdanna, en efnishyggjumenn virðast ekki þekkja, að þessi stór- kostlega aleyða er yfirráðasvæði andlegs lífs og raunverulega heim- kyni mannanna. Nútíminn skilur ekki að vísind- in hafa náð efnislegum endimörk- um. Til þess að geta unnið áfram neyðast þau stöðugt lengra og lengra inn á svið andlegra vísinda, sem er einmitt sönnun þess, að efnisleg vísindi eru einungis fóst- urmyndun til sannra og raimveru- legra vísinda, andlegra vísinda. Hinar stórkostlegu byltingar og breytingar nútímans á sviði efnis og anda, þar sem efnishyggjan samkvæmt þróunarlögmálinu leitar stöðugt meira á yfirráðasvæði and- ans eru einmitt fæðingarhríðar þessa hjálparlausa fóstsurs efnis- hyggjunnar. —oOo— Gömul mynd frá lsafirði. Séð yfir gömlu tréreitina á Riistúninu. (Ljósm.: A. Baarregaard).

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.