Vesturland

Årgang

Vesturland - 24.12.1956, Side 14

Vesturland - 24.12.1956, Side 14
14 VESTURLAND psffl® \_g sertt) a/éssfnwoam sanaFtatMiamxm Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Matthías Bjaraason og Sigurður Bjamason frá Vigur. Skrifstofa Uppsölum, sími 193. Afgreiðsla og auglýsingar: Hafsteinn O. Hannesson, Hafnarstræti 12 (Uppsalir). Heimasimi: 10. — Verð árgangsins kr. 20,00. lCoeðja til holeíj'. (Á heimleið vorið 1923). Stend ég og sé til strandar, stefnir fley vestur um eyjar. Senn hin blíða sunna sezt við hafsbrún vestur. Ránar of regin-túni remmitraustir við austur sólar signdir báli sindra Noregs tindar. Þinn mun svipur með sanni samur og þá, er gramir mæki í branda braki báru fyr’ þúsund árum. Enn man voldug unnur, ógnslyngir þá víkingar drekum úrgan akur Ægis gerðu plægja. Fomar eru nú famar feiknstríðar víkingstíðir, Haralds fræknu herir horfnir und græna torfu. Áleifs æðsta sjóla ævidag geymir saga. Berg og traustar borgir bifast, en orðstírr lifir. Hefir úr alda hafi 'húmþrungnu Noregr ungi risið að ráði vísra rekka og brotið hlekki. Friðsæll skín frelsis roði fríður í Noregs hlíðum. Réðu svo rök og dáðir runnar af fomum gmnni. Lifi um alla ævi orðstírr þinn hinn skíri, hilmir tignarhjálma. Haf lof, strindi Dofra. Fram mót fegri tímum, fljóð og sveinar góðir. Lýð í lífsins iðu ljái þrótt alheims dróttinn. H. L. Skiðaiþróttin og knattsg Á síðustu árum hefur æska þessa bæjar aðallega lagt stund á tvær greinar íþrótta, knattspyrnu og skíðaíþrótt. Skíðaíþróttin á sér marga aðdáendur hér í bæ, enda ekki undarlegt, eins góða aðstöðu og við Isfirðingar höfum til að iðka þessa fögru og hollu íþrótt. ísfirðingar hafa mjög látið að sér kveða á undanförnum árum á Skíðamóti íslands, aðallega í alpa- greinunum, bmni, svigi og stór- svigi, svo og í göngu. Bæjarbúar hafa fylgst með af áhuga hvemig ísfirzka skíðafólkinu gengi, er það hefur farið til keppni á „Lands- mót“, norður í land eða suður til ísfirðingar hafa hvorir um sig unnið hana f jómm sinnum. Þegar maður rifjar upp þessar skemmtilegu keppnir, rekur mað- ur sig fljótlega á eitt atriði og það er að ísfirðingar hafa alltaf tapað boðgöngunni á Akureyri, og að Þingeyingar hafa aðeins einu sinni unnið boðgönguna utan Akureyrar og það var hér á ísafirði í vetur. I sveitakeppninni í svigi hafa Reykvíkingar löngum verið hættu- legustu keppinautamir. ísfirðingar hafa verið furðulega sigursælir í keppni þessari, þegar tekið er til- til þess, að ekki þarf mikið útaf að bregða til að sigurhorfur glat- Isfirzkir skíðamenn á skíðamóti í Svíþjóð. Reykjavíkur. Mestan áhuga og spenning hafa án efa flokkakeppn- ir „Landsmótsins" vakið, sveita- keppnin í svigi og boðgangan. Fyrst var farið að keppa í boð- göngu á Skíðamóti Islands 1949, og sigmðu þá ísfirðingar. Einnig sigmðu þeir ’50 og ’51. Síðan tóku Þingeyingar fomstuna og unnu boðgönguna næstu tvö árin. Árið 1954 vinna Isfirðingar gönguna í fjórðasinn og hefur sigurinn víst aldrei verið naumari en þá, en næstu tvö árin vinna Þingeyingar gönguna. Núna standa því stigin jöfn í boðgöngunni, Þingeyingar og ist. Sveit ísfirðinga hefur sigrað í þessari keppni, síðan 1949 að und- anskildu árinu 1952, er Reykja- víkursveitin sigraði, eða í sjö ár af átta sem keppt hefur verið í þessari grein í því formi sem hún er nú. ísfirzkar stúlkur hafa ekki lát- ið sitt eftir liggja á Skíðamóti ís- lands, fremur en piltamir og síð- an flokkafyrirkomulag var afnum- ið á Landsmóti 1952, hafa þær ver- ið ósigrandi og óhætt að segja að þær hafi verið algjörlega í sér- flokki. Isfirzkir skíðamenn hafa tvisvar Bezta svigsveit lslands 1956.

x

Vesturland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.