Vesturland - 13.08.1959, Síða 2
2
VESTURLAND
íþróttir —
Frá Héraðssambandi Vestfjarða
Frá lþróttanámskeiðinu að Núpi. Kennararnir Valdi-
mar Örnólfsson til vinstri og Siffurður R. Guðmunds-
son til hægri.
Frá íþróttabandalagi ísfirðinga
Starfsemi sambandsins hófst
með því að heimsótt voru öll fé-
lög þess og komið á keppni bama
á aldrinum 9—13 ára. Keppt var í
eftirtöldum greinum og eru beztu
árangrar sem hér segir:
80 m. hlaup: Þórir Axelss. Stefni
12,5; Guðrún Gunnlaugd., Gretti
13,0.
Langstökk: Þórir Axelss., Stefni
3,83; Erla Árnad. Höfrungi, 3,37.
Iiúluvarp: Gunnar Pálsson, Stefni
9,23; Borghildur Bjarnad., Stefni
6,19 m.
Hástökk: Páll Stefánsson, önundi
1,25; Borghildur Bjarnad., Stefni
1,03 m.
1000 m. lilaup: Garðar Guðmundss.,
Framar 3:53,8; Klara Arnarsdóttir,
Gretti 4 :13,0.
Þátttakendur voru alls 94 börn
frá 8 félögum. Þeir Sigurður R.
Guðmundsson og Tómas Jónsson,
sáu um keppnina.
1. júlí hófst íþróttanámskeið að
Núpi fyrir aldursflokkinn 13—16
Sigurður R. Guðmundsson
ára. Þátttakendur voru alls 25.
Kennd var undirstaða í eftirtöld-
um íþróttum: Frjálsum íþróttum,
fimleikum, körfuknattleik, blaki,
handknattleik, sundi og knatt-
spyrnu. Auk þess voru haldnir
fyrirlestrar og haldnar kvöldvök-
ur, æfður söngur, þjóðdansar og
dans. Farið var í gönguferðir og
nágrenni skoðað. Sýndar voru
kennslu og skemmtimyndir. Kenn
arar voru þeir Sigurður R. Guð-
mundsson og Valdimar Ömólfs-
son.
5. júlí var haldið íþróttamót
fyrir þátttakendur og aðra ungl-
inga 'af sambandssvæðinu. Keppt
var í tveim aldursflokkum 18 ára
og yngri og 16 ára og yngri, bæði
fyrir stúlkur og drengi. Beztu ár-
angrar voru:
Unglingar 17—18 ára:
80 /77. hlaup: Karl Bjarnas. Ste^ni
10,4; Jónína Ingólfsd. Stefni 12,0.
Hástölck: Kristján Björnss. Stefni
1,40; Fríður Guðmundsd., Mýrarhr.
1,20.
Langstökk: Kr. Björn.sson, Stefni
5,40; Jónína Ingólfsd., Stefni 3,95.
Kringlukast: Kristján Björnsson,
Stefni 34,45; Fríður Guðmundsdótt-
ir, Mýrarhr. 22,74.
Kúluvarp: Karl Bjarnason, Stefni
13,39; Fríður Guðmundsd. Mýrarhr.
7.48.
1500 /77. hlaup: Halldór Valgeirs-
son, Mýrarhr. 5:55,5.
Unglingar 16 ára og yngri:
80 /77. hlaup: Kristján Mikkaelss.
Gretti 10,8; Ásta Valdimarsdóttir
Mýrarlir. 12,8.
Ilástökk: Ómar Þórðarson, Stefni
I, 35; Ásta Valdimarsd., Mýrhr. 1,20.
Langstökk: Kristján Mikkaelss.
Gretti 4,73; Ásta Valdimarsdóttir,
Mýrarhr. 3,73.
Kringlukast: Gunnar Pálss. Stefni
27,26; Ólöf Jónsd., Mýrarhr. 19,77.
Kúluvarp: Ellert Ólafsson, Stefni
10,69; Ólöf Jónsd., Mýrarhr. 7,43.
1500 /77. lilaup: Kristján Mikkaels.
Gretti 5:33,2.
íþróttanámskeiö með þessu sniði
era lítt þekkt hér á landi, en víða
erlendis hafa þau gefið góða raun.
Sigurður R. Guðmundsson,
íþróttakennari á Núpi, átti frum-
kvæði að þessu námskeiði og hef-
ur hann sýnt mikinn áhuga og
dugnað í starfi sínu utan skóla
sem innan.
í lok námskeiðsins fór héraðs-
mót sambandsins fram eða 11. og
12. júlí.
Jón hjartar á Flateyri á nú 25
ára keppnisafmæli.
Úrslit íþróttakeppninnar laugar-
daginn 11. júlí 1959:
KARLAR:
. .Kúluvarp. 1. Ólafur Þórðarson, H
13,70 m.; 2. Ójáfur Finnbogason, V
12,48 m.
Kringlukast: 1. Ólafur Þórðarson,
II, 37,45 m.; 2. Ólafur Finnbogason,
V, 35,36 m.
400 m. lilaup: 1. Kristján Mikka-
elsson, G, 36,1 sek.; 2. Bergsveinn
Gíslason, M, 64,9 sek.
. .Langstökk: 1. Steinar Höskuldss.,
H, 5,68 m.; II. Kristján Björnsson,
S. 5,55 m.
Stangarstökk: 1. Sverrir Jónsson,
V, 2,52 m.; 2. Karl Bjarnason S,
2,42 m.
Þrístökk: Kristján Björnsson, S,
12,34 m.; 2. Haraldur Stefánsson,
V, 11,61 m.
. .Urátlarvélaakslur: 1. Sverrir
Jónsson, V, 79 st.; 2. Bergur Torfa-
son, M, 77 st.
Starfslilaup: 1. Bergsveinn Gísla-
son, M, 4,50; 2. Sverrir Jónsson V,
5.49.
Fimleikar.
Fimleikaflokkur karla undir
stjóm Bjarna Bachmanns, fór til
Reykjavíkur í byrjun júlí og sýndi
fimleika á Laugardalsvellinum í
sambandi við vígslu leikvangsins.
Vakti flokkurinn mikla athygli og
hlaut verðugt hrós fyrir frammi-
stöðuna.
Knattspyrna.
III. flokkur knattspymumanna
frá Í.B.Í. tók þátt í Islandsmótinu
í knattspyrnu, léku piltarnir í
Reykjavík, Hafnarfirði og Akra-
nesi. Var frammistaða flokksins
með ágætum. Úrslit leikja urðu
sem hér segir:
Í.B.Í. — Þróttur 1:2.
Í.B.Í. — Ilafnarfjörður 0:0.
l.B.l. — Akranes 3:0.
l.B.I. — Fram 1:4.
Einnig lék flokkurinn aukaleik
við K.R. og varð jafntefli 2:2. Far-
arstjóri og þjálfari flokksins er
Jens Kristmannsson.
lslandsniót.
Islandsmót II. deildar á Norður-
og Vestursvæðinu fór fram hér á
Isafirði 14. júlí s.l. Kepptu þá Ak-
ureyri og Isafjörður og sigruðu
Akureyringar með 3 mörkum gegn
2. Leikurinn var jafn, en Akureyr-
ingar náðu forystunni í fyrri hálf-
leik og skoruðu þá sín þrjú mörk,
en ísfirðingar skoruðu sín tvö
mörk í seinni hálfleik. Dómari var
Magnús Pétursson úr Reykjavík.
Vestfirðingavaka.
Um verzlunarmannahelgina var
haldin hér á ísafirði Vestfirðinga-
vaka, eins og undanfarin ár.
Knattspymufélagið Hörður sá um
framkvæmd -hennar að þessu sinni
KONUR:
Kúluvarp: 1. Fríður Guðmundsd.,
M, 7,86 m.; 2. Jónína Ingólfsdóttii',
S, 7,56 m.
og minntist jafnframt 40 ára af-
mælis félagsins. Á laugardag hóf-
ust hátíðarhöldin með knatt-
spyrnukappleik milli Ksf. Harðar
og Hafnfirðinga og ui'ðu úrslit þau
að hvor aðili skoraði þrjú mörk.
Dómari var Friðrik Bjarnason. Á
sunnudag byrjaði hátíðin með fim-
leikasýningu karla undir stjórn
Bjama Bachmanns, því næst fór
fram drengjaboðhlaup milli Harð-
ar og Vestra, var hlaupið frá Mjó-
sundum og upp að Túngötu. Sigr-
aði sveit Harðar og er það þriðja
árið í röð, sem Hörður vinnur
þetta hlaup. Strax á eftir hófst
svo handknattleikskeppni karla
milli Isfirðinga og Hafnfirðinga.
Var leikurinn skemmtilegur á að
horfa. Hafnfirðingamir voru ör-
uggir sigurvegarar og unnu leik-
inn með 14 mörkum gegn 4. Að
lokum fór fram knattspyrnukapp-
leikur milli Hafnfirðinga og ís-
firðinga og sigraðu Hafnfirðingar
með 4 mörkum gegn 3. Dómari í
knattspymunni og handknattleikn-
um var Ragnar Magnússon frá
Hafnarfirði.
Dansleikir voru bæði á laugar-
dags og sunnudagskvöld.
í sambandi við þessa Vestfirð-
ingavöku er vert að minnast á eitt
atriði og það er þetta fyrirbrigði
að fólk reynir að skjóta sér und-
an því að kaupa merki. Nú ætti
það ekki að vera neinum ofvaxið
að kaupa merki fyrir tíu krónur.
Fólk þarf að gera sér það ljóst, að
töluverður kostnaður er því sam-
fara fyrir íþróttafélögin, þegar að-
komuflokkar koma til bæjarins,
það þarf að sjá þeim fyrir fæði og
húsnæði og einnig þarf að taka
nokkum þátt í ferðakostnaði. Væri
óskandi að fólk tæki tillit til þessa,
og láti sig ekki muna um tíkall-
inn næst þegar aðkomuflokkar
koma hingað í heimsókn.
Framhald á 7. síðu.
# * #