Búnaðarrit - 01.06.1969, Síða 6
256
BÚNAÐARRIT
lengri samfelldan tíma eða fyrstu 3 heilu skýrsluárin,
18000—19000 fe, ef um væri að ræSa 2 fyrstu lieilu
skýrsluárin, og 20000 eftir fyrsta.
Veiting II. verðlauna er einkum ætluð unguin kúm, sem
injólkað liafa 15500—16000 fe síðuslu 4 ár fyrir sýningu
eða færri, ef um yngri kýr er að ræða. Auk þess er gert
ráð fyrir Jiví, að afurðaliærri kýr, sem ná ekki I. verð-
launum vegna ónógrar mjólkurfitu, stutts skýrsluhalds
eða ágalla í byggingu, geti hlotið Jiessa viðurkenningu.
Þriðju verðlaun veitast einkum á álitlegar kvígur að
1. og 2. kálfi. Lágmarksafurðir voru settar 3000 kg eða
12000 fe eftir 1. mjólkurskeið (301 dag) eða 1300—1400
kg eftir fyrstu 98 daga mjólkurskeiðsins, ef um 1. kálfs
kvígur væri að ræða, en 3400 kg eða 13000 fe eftir 1.
heila skýrshiárið eða 3600 kg eða 13600 fe eftir 1. árið,
sem kvígurnar teljast fullmjólkandi. Eldri kýr, sem
koma til álita með I. eða II. verðlaun, en liljóta þau
ekki, geta fengið III. verðlauna viðurkenningu, svo og
kýr í þeim félögum, þar sem á vantar, að 20% af skráð-
um kúm hafi verið valdar á sýningu, enda hafi þær
mjólkað 3700 kg eða 14000 fe að meðaltali síðustu 4 ár
eða skemur, hafi skýrsluhald ekki verið samfellt.
Þá voru settar lágmarkseinkunnir um stigafjölda fyrir
byggingu í hverjum flokki, og var notaður áfram dóm-
stigi Hjalta Gestssonar. Mjöltun var dæmd á venjulegan
liátt með því að taka í spena, en með Jiví verður Jió
sjahlan fundið, livernig kýmar selja, en þar koma mjalta-
hæfnismælingar að góðu liði, og þykir rétt að gera grein
fyrir því hér, í liverju þær eru fólgnar.
Mjaltahæfnismæling hafði verið gerð á dætrum Jiriggja
sýndra nauta, meðan þær voru í afkvæmarannsókn að 1.
kálfi í Laugardælum. Mjaltahæfnismælingar em fram-
kvæmdar á Jiann liátt, að úr hverri kvígu er í tvö mál
mæld í kg sú mjólk, er mjólkast á hverri mínútu, meðan
á mjöltum stendur, málnytin og lengd mjaltatímans.
Við mælingarnar á afkvæmarannsóknarstöðinni í Laug-