Búnaðarrit - 01.06.1969, Síða 13
NAUTGRIPASÝNINGAR
263
Langliolti í Hrunamannalireppi mest brjóstummál, 204
cm, en alls liöfðu 22 kýr 190 cm brjóstummál og yfir á
móti 25 á næstu sýningum áður á svæðinu, þótt þá væru
sýndar ferfalt fleiri kýr.
Hæsta einknnn fyrir byggingu, 86 stig, hlutu Lind 14,
Hreiðurhorg í Sandvíkurhreppi, og Skrauta 92, Vorsabæ
í Gaulverjabæjarhreppi. Alls hlutu 22 kýr 84 eða fleiri
stig fyrir byggingu, og voru þær allar á svæði Búnaðar-
sambands Suðurlands.
Nautastofninn
Af 42 nautum, sem viðurkenningu hlutu, voru 27 í eigu
Kyribótastöðvarinnar í Laugardælum, svo sem áður er
getið, 13 eign Búfjárræktarstöðvar Vesturlands og 2 í
einkaeign. I töflu III er sýnt, livaða naut hlutu viður-
kenningu. Þar eru þau ættfærð og þeim lýst eða vitnað
í eldri umsagnir.
Tafla III. Skrá yfir naut, sern lilutu vitiurkenningu á
sýningum á SuSurlandi og í tíorgarjjarSarsýslu 1967.
I. SuSurland
S259. Grani. Eig.: Kynbótastöðin í Laugardæluin. Sjá Búnaðarrit
1960, bls. 175, og 1967, bls. 414. Ný lýsing: kol.; koll.; grannur
haus; ágæt húð og yfirlína; allgóðar útlögur; boldýpt tæplega
í meðallagi; malir jafnar, beinar, fr. grannar; fótstaða allgóð;
spenar meðalstórir, gleitt settir, millispeni h. m.; júgurstæði
ágætt; langur, grannbyggður, beinvaxinn. I. verðl.
S280. Börkur. Eig.: Kynbótastöðin í Laugardælum. Sjá Búnaðarrit
1960, bls. 178, og 1967, bls. 444. Úr lýsingu nú: jafnvaxinn,
ræktarlegur gripur. I. verSl.
S288. Kolskeggur. Eig.: Kynbótastöðin í Laugardælum. Sjá Bún-
aðarrit 1967, bls. 444. Úr lýsingu nú: hryggur örlítið siginn;
ágætar útlögur og boldýpt; fótstaða góð; mjög vel byggður,
ræktarlegur gripur. I. verSl.
S294. Kyndill. Eig.: Kynbótastöðin í Laugardælum. Sjá Búnaðarrit
1967, bls. 445. Úr lýsingu nú: grófur haus; ágæt yfirlína og