Búnaðarrit - 01.06.1969, Qupperneq 15
NAUTGRIPASYNINGAR
265
5313. Sólon, f. 28. j.m. 1963 hjá Erlingi Sigurð'ssyni, Sólheimakoti,
Dyrhólahreppi. Eig.: Kynhótastöðin í Laugardælum. F. Kol-
ur S228. M. Rós 7. Mf. Stássuson frá Ytri-Sólheimum. Mm.
Dumba 8. Lýsing: brandsíð.; koll.; langur, sæmilega breiður
haus; þunn og þjál húð; bein yfirlína; ágætar útlögur;
boldjúpur; vel lagaðar ntalir; góð fótstaða; smáir, vel settir
spenar; ágætt júgurstæði; holdsamur, jafnvaxinn gripur.
II. verðl.
5314. llaugur, f. 15. ntarz 1963 hjá Páli Elíassyni, Saurbæ, Holta-
hreppi. Eig.: Guðmundur Þorleifsson og Guðni Guðmunds-
son, Þverlæk. F. Bjarmi S227. M. Bauga 24. Mf. Sómi Sll9.
Mm. Mön 17. Lýsing: kolhúf.;koll.; stuttur, hreiður liaus;
þjál húð; góð yfirlína; miklar úllögur (mjólkurrif); fr.
boldjúpur; malir beinar, dálítið afturdregnar; gleið fótstaða;
mjög stórir spenar, fr. aftarlega seltir; allmikið júgurstæði;
vel þroskaður, rýmismikill, fr. grófbyggður gripur. II. verðl.
5315. Kjölur, f. 6. júní 1963 hjá Jóni og Páli Ólafssonum, Brautar-
holti, Kjalarneshreppi. Eig.: Kynbótastöðin í Laugardælum.
F. Bjarmi S227. M. Skjöldudóttir 100. Mf. Svartur, Brautar-
holti. Mni. Skjalda V 80. Lýsing: svarthúf. og sokk.; hnífl.;
haus freniur ófríður; liúð í meðallagi; ójöfn yfirlína; út-
lögur og boldýpt í meðallagi (mjólkurrif); malir jafnar,
breiðar, hallandi og dálítið þaklaga; gleið fótstaða; spenar fr.
stórir; gott júgurstæði; langur, grófbyggður gripur. II. verðl.
5316. Nökkvi, f. 3. júlí 1963 hjá Jóni Ingvarssyni, Skipum, Stokks-
eyrarhreppi. Eig.: Kynbótastöðin í Langardælum. F. Galti
S154. M. Iléla 16. Mf. Gosi S24. Mm. Héla 47. Lýsing: dökk-
brönd.; koll.; fr. langur haus; ágæt húð; liryggur sæmi-
lcga sterkur; útlögur í meðallagi; djúpur; nokkuð jafnar
malir, dálítið þaklaga og liallandi; allgóð fótstaða; spenar
þétt settir; ágætt júgurstæði. II. verðl.
5317. Flekkur, f. 11. júlí 1963 lijá Sveini Kristjánssyni og Jóhanni
Einarssyni, Efra-Langliolti, Hrunaniannahreppi. Eig.: Kyn-
bótastöðin í Laugardælum. F. Kolskeggur S288. M. Rós 67.
Mf. Brandur S6. Mm. Sumargjöf 52. Lýsing: brandskj.;
bnífl.; dáfríður haus; þunn liúð; góð yfirlína; fr. góðar
útlögur og boldýpt; ntalir nokkuð grófar; góð fótstaða;
grannir, ágætlcga settir spenar; ágætt júgurstæði; ntyndar-
legur gripur. II. verðl.
5318. Glampi, f. 26. sept. 1963 hjá Siginundi Sigurðssyni, Syðra-
Langholti, Ilmnamannahreppi. Eig.: Kynbótastöðin í Laug-
ardælum. F. Sómi S119. M. Tungla 115. Mf. Hellir S127.
Mm. Rauðlirá 85. Lýsing: brandsokk. með lauf í enni; koll.;