Búnaðarrit - 01.06.1969, Blaðsíða 16
266
BÚNAÐARRIT
langur haus; sæniileg húð; sterkur hryggur; fr. litlar ut-
lögur; boldýpt vel í meðallagi; malir jafnar, þaldaga, lítið
eitt hallandi; góð fótstaða; spenar fr. smáir, vel settir; gott
júgurstæði; virkjamikill, liáfættur gripur. II. verðl.
5319. Heiöar, f. 9. okt. 1963 hjá Gunnari Ólafssyni, Ilaga, Sand-
víkurhreppi. Eig.: Kynbótastöðin í Laugardælum. F. Galti
S154. M. Ljómalind 6. Mf. Sómi S119. Mm. Gullinhyrna 3.
Lýsing: dökkrauðskjöld.; smálinífl.; langur, fíngerður haus;
fr. þykk húð; slerkur liryggur; fr. litlar útlögur (mjólkurrif);
djúpur; malir hallandi; dálítið þaklaga og lítið eitt aftur-
dregnar; fr. þröng fótstaða; sverir spenar, nokkuð þéttstæðir;
gott júgurstæði; langur, stórgerður gripur. II. verðl.
5320. Glœöir, f. 21. okt. 1963 lijú Guðmundi Kristmundssyni, Skip-
holti III, Hrunamannahreppi. Eig.: Kynbótastöðin í Laugar-
dæluin. F. Sómi S119. M. Krossa 1. Mf. Hellir S127. Mm.
Branda 20 frá Kaldbak. Lýsing: rauður; koll.; langur haus;
þjál liúð; hein yfirlína; miklar útlögur; boldjúpur; malir
fr. langar, afturdregnar; fótstaða fr. þröng; spenar í meðal-
lagi stórir, vel settir; júgurstæði gott; rýmismikill, ræktar-
legur gripur. II. verðl.
5321. Klafi, f. 6. febr. 1965 hjá Stefáni Jansonarsyni, Vorsabæ,
Gaulverjabæjarhreppi. Eig.: Kynbótastöðin í Laugardælum.
F. Kyndill S294. M. Skrauta 92, Vorsabæ, frá Nesbúinu, Sel-
tjarnarnesi. Mf. ? Mm. ? Lýsing: rauðskjöld., mikið livítur;
koll.; fr. þreklegur haus; fr. þykk húð; beinn liryggur;
miklar útlögur; fr. boldjúpur; malir dálítið hallandi og
þaklaga; gleið fótstaða, en útskeifur; smáir, vel settir spen-
ar; fr. gott júgurstæði; holdasamur, rýmismikill gripur.
II. verðl.
5322. Lurkur, f. 16. marz 1965 hjá Guðrúnu Guðinundsdóttur, Efri-
Gegnishólum, Gaulverjabæjarlireppi. Eig.: Kynbótastöðin í
Laugardælum. F. Kolskeggur S288. M. Sóla 28. Mf. Þráinn
S86. Mm. Gæfa 9. Lýsing: brönd.; koll.; fr. langur haus; fr.
þunn, þjál húð; góð yfirlína; útlögur í góðu meðallagi;
sæmileg boldýpt; malir jafnar, langar; fótstaða gleið; þunn
læri; smáir spenar með sæmilegu bili milli fram- og aftur-
spena; gott júgurstæði; langur, fr. háfættur gripur. II. verðl.
5323. Haki, f. 4. maí 1965 hjá Laugardælabúinu í Ilraungerðis-
hreppi. Eig.: Kynbótastöðin í Laugardælum. F. Smári S277.
M. Reyður 24. Mf. Jósep S95. Mm. Flóra 20, Hvítárdal. Lýs-
ing: brandskj.; stórir, lausir hníflar; haus í meðallagi breiður,
fr. sviplítill; þykk húð; fr. góð yfirlína og útlögur; holdýpt
í góðu meðallagi; jafnar, breiðar, dálítið hallandi malir;