Búnaðarrit - 01.06.1969, Síða 18
268
BUNAÐARRIT
//. Borgarf jaröarsýsla
V83. Frosti. Eig.: BúnaöarsambanJ Borgarfjarðar. Sjá Búnaðarrit
1967, bls. 448. I. veröl.
V87. Glói. Eig.: Búnaðarsaniband Borgarfjarðar. Sjá Búnaðarrit
1967, bls. 449. Úr lýsingu nú: útlögur góðar; bolur fr. djúp-
ur; jafnvaxinn, fríður gripur. II. verðl.
V90. Jökull. Eig.: Búnaðarsainband Borgarfjarðar. Sjá Búnaðarrit
1968, bls. 235. Úr lýsingu nú: fótstaða slæin. II. verðl.
V100. Númi, f. 25. maí 1963 lijá Gísla Brynjólfssyni, Lundi, Lundar-
rcykjadal. Eig.: Búnaðarsamband Borgarfjarðar. F. Sjóli N19.
M. Rósalind 19. Mf. frá Gullberastöðum. Mm. Mön 13. Lýs-
ing: rauðkol.; koll.; félcgur haus; liúð í meðallagi þykk;
dálítið ójöfn yfirlína; fr. góðar útlögur; boldýpt í góðu
meðallagi; malir nokkuð liallandi; bein fótstaða, lítið eitt
þröng; fr. þéttstæðir spenar; gott júgurstæði; fr. smár, jafn-
vaxiun gripur. II. verðl.
VlOl. tjfur, f. 30. marz 1964 lijá Sigmundi Einarssyni, Gróf, Reyk-
lioltsdal. Eig.: Búuaðarsamband Borgarfjarðar. F. Þeli N86.
M. Duinba 5. Mf. frá Gróf, á Sturlu-Reykjum. Mm. Kola.
Lýsing: kolkross.; koll.; höfuð fr. frítt; húð í meðallagi
þykk; hryggur lílið eitt siginn; útlögur í mcðallagi miklar,
rifin fr. þétt selt; bolur meðaldjúpur; inalir lítið eitt hall-
andi og afturdregnar, þaklaga; fótstaða fr. náin um liækla,
en hein; júgurstæði rúmgott; spenar vel settir; langur, fr.
lausbyggður gripur. II. verðl.
V102. Andri, f. 11. apríl 1964 hjá Jóni Gíslasyni, Innri-Skeljabrekku,
Andakilshreppi. Eig.: Búnaðarsamband Borgarfjarðar. F. Þeli
N86. M. Lukku 44. Mf. Frcyr, S.N.B. Mm. Svarbrá 14. Lýsing:
grá8Íð.; koll.; þróttlegur haus; föst, fr. þykk húð; fr. ójöfn
yfirlína; ágætar útlögur og rifjagleidd; boldjúpur; breiðar,
grófar, hallandi malir; glcið fótstaðu; spenar aftarlega settir,
reglulegir og golt bil á milli, grófir með skálarlaga op; gott
júgurstæði; grófbyggður gripur. II. vcrðl.
V103. Sparri, f. 29. apríl 1964 hjá Ilerði Ólafssyni, Lyngholti, Leir-
ár- og Melalireppi. Eig.: Búnaðarsamband Borgarfjarðar. F.
Fylkir N88. M. Gulla 19. Mf. Svartur frá Læk. Mm. Mútta 16.
Lýsing: brönd.; koll.; félegur haus; þjál húð; nokkuð ójöfn
yfirlína; hryggur lítið eitt siginn; góðar útlögur og boldýpt;
malir fr. breiðar, en hallandi; nokkuð náinn um liækla;
reglulega settir spenar; gott júgurstæði; virkjamikill, hol-
langur gripur. II. verðlaun.