Búnaðarrit - 01.06.1969, Page 19
N A UTG R I P ASÝN I NGAll
269
VI04. Gusi, f. 12. apríl 1965 á skólabúinu á Hvanneyri, Andakíls-
lireppi. Eig.: Búnaðarsamband Borgarfjarðar. F. Frosti V83.
M. Sjöfn II 378. Mf. Skeljungur. Mm. Sjöfn 243. Lýsing:
kol.; hnifl.; grannur liaus; fr. þykk, en þjal liúð; sterkur
hryggur; góðar útlögur og boldýpt; malir jafnar, en hall-
andi; ágæt, sterk fótstaða; spenar smáir, afturspenar stærri;
gott júgurstæði. II. verðl.
V105. Óri, f. 29. apríl 1965 hjá Pétri Vigfússyni, Hægindi, Reyk-
holtsdal. Eig.: Búnaðarsamband Borgarfjarðar. F. Hrafn A6.
M. Skella 34. Mf. Frosti V83. Mm. Huppa 23. Lýsing: rauð-
ur; linífl.; fr. fríður haus; húð í meðallagi; sterkur hryggur;
ágætar útlögur og boldýpt; þröngar malir; fr. náin fólstaða;
smáir, reglulega settir spenar; gott júgurstæði; djúpvaxinn
gripur með þrönga afturbyggingu. II. verðl.
V106. Kjói, f. 23. apríl 1966 hjó Teit Daníelssyni, Grímarsstöðum,
Andukilshreppi. Eig.: Búnaðarsamband Borgarfjarðar. F.
Hrafn A6. M. Ilæra 41. Mf. Randver V22. Mm. Reyður 15,
Innri-Skeljabrekku. Lýsing: kol.; koll.; fr. fríður liaus; þjál,
fr. þykk liúð; góð yfirlína og útlögur; ógæt boldýpt; malir
jafnar, lítið eitt hallandi; bein fótstaða; stórir, þéttstæðir
spenar; virkjamikill, hár á lierðar. II. verðl.
V107. Hlynur, f. 30. júní 1966 hjá Ilerði Ólafssyni, Lyngholti, Leir-
ár- og Melahreppi. Eig.: Búnaðarsamband Borgarfjarðar. F.
Hrafn A6. M. Gulla 19. Mf. Svartur frá Læk. Mnt. Mútta 16.
Lýsing: rauður; stórhnífl.; félegur haus; húð þunn og laus;
hryggur lítið eitt siginn; útlögur í meðallagi; bolur fr. djúp-
ur; malir lítið eitt liallandi og þaklaga; fótstaða fr. náin um
liækla, en bein; júgurstæði mikið; spenar sniáir, vel settir;
geðslegur gripur með gott jafnvægi í byggingu. II. verðl.
V108. Ljómi, f. 9. júlí 1966 lijá Jóni Sigvaldasyni, Ausu, Andakíls-
hreppi. Eig.: Búnaðarsamband Borgarfjarðar. F. Hrafn A6.
M. Freyja 34, Ausu. Mf. Surtur I. Mm. Skrauta 12. Lýsing:
brönd.; hnífl.; fr. fríður haus; nokkuð laus húð; hryggur
lítið eitt siginn; útlögur litlar, en góð rifjagleidd; boldýpt
mikil; malir jafnar, þaklaga; nokkuð góð fótstaða; smáir
spenar; mikið júgurstæði; þunnvaxinn, boldjúpur gripur.
II. verðl.
V109. Gyllir, f. 24. úgúst 1966 hjá Þóri Kárasyni, Galtarholti, Skil-
mannahreppi. Eig.: Búnaðarsamband Borgarfjarðar. F. Hrafn
A6. M. Gullbrá 27. Mf. Glámur. Mm. Branda 24. Lýsing:
rauður; hnífl.; höfuð myndarlegt; húð laus, þunn, fr. þjál;
beinn hryggur; útlögur fr. miklar og rif gleitt sett; bolur
meðaldjúpur; malir fr. breiðar, lítið eitt hallandi og þak-