Búnaðarrit - 01.06.1969, Page 81
NAUTGRIPASÝNINGAR
331
og var ekkert naut sýnt. Stofninn er þó nokkuS sam-
stæður, og svipar frekar til Mýrdalsstofnsins en annarra.
Flestar af þeim kúm, sem sýndar voru, eru nytháar með
ágæta mjólkurfitu.
Nf. Hvammshrepps. Valdar höfðu verið 16 kýr frá 7
eigendum á sýninguna, sem lialdin var á Norður-Fossi,
en ekki var komið með neinar aðkomukýr, svo að að-
eins voru sýndar 8 heimakýr Sigursveins Sveinssonar.
Hlutu 6 þeirra I. verðlaun og 2 II. verðlaun. Fjórar
liinna sýndu kúa voru dætur ICols, en liann var sonur
Glóa S152 og Heklu 17 á Norður-Fossi, sem var kunnur
afurðagripur. Tvær þessara systra hlutu I. verðlaun, ein
alsystir föður þeirra og ein afasystir, dóttir Glæsis S41,
sem margt var alið undan hjá Bæjamönnum, og reyndist
vel, þótt sumar dætur hans yrðu fastmjólkar. Þótt liinn
ágæti ræktunarárangur á þessu eina búi veiti ekki alls
kostar rétta mynd af ræktun stofnsins, þá munu vera
til góðir gripir enn bæði lijá Bæjamönnum og í Reynis-
hverfi, en um skeið stóð ræktun kúastofnsins í báðum
J)essum sveitarhlutuni með miklum hlóma. Þeir félags-
menn, sem komu á sýninguna, liöfðu áhuga á að liefjast
aftur handa að efla skýrsluliald um kúabúin. Ættu þeir
að geta áorkað miklu í Jiví með góðu samstarfi fyrir
næstu sýningu. Þá ætti að liggja vel fyrir, hvernig hin
ýmsu naut Kynbótastöðvarinnar í Laugardælum reyn-
ast til blöndunar við kúastofninn, sem fyrir er.
Nf. Dyrhólahrepps. Valdar liöfðu verið á sýninguna á
Hryggjum 24 kýr frá 14 eigendum, en 23 frá 13 eigend-
um voru sýndar. Hlutu 13 kúnna I. verðlatin og hinar
10 II. verðlaun. Voru 4 I. verðlauna kýmar frá Suður-
Hvoli. Kúahópurinn á sýningunni var glæsilegur að
byggingu og í lionum margar ágætar kýr. Þótt Mýrdals-
8tofninum hrakaði um skeið, var ljóst af þessari sýningu,
að sterkustu einkenni hans em enn fyrir liendi, svo sem
bein yfirlína, mikil bolvídd, fremur stuttur holur, en ó-
venju djúpur, og hlutu kýrnar háa stigatölu og jafna fyr-