Búnaðarrit - 01.06.1969, Page 91
NAUTGRIPASÝNINGAR
341
ingin fór frain í Stóru-Sandvík og var injög vel undir-
búin og margt um manninn. Tilhögun sýningarinnar var
í alla staði til fyrirmyndar. Sigurður Hannesson, Stóru-
Sandvík, sýndi 7 kýr, og hlutu 6 þeirra I. verðlaun, en
eftirtaldir eigendnr áttu 4 I. verðlauna kýr liver: Ög-
mundur Hannesson, Stóru-Sandvík, Anna Valdimarsdótt-
ir, Stekknm, og Pétur M. Sigurðsson, Austurkoti. Sýndar
voru 6 dætur Bolla S46, og hlutu 5 I. verðlaun. Þessar
hálfsystur eru allar mjög vel gerðar og miklar mjólkur-
kýr, og hlaut ein þeirra, Bolla 125 í Votmúla, 85,5 stig
fvrir byggingu. önnur dóttir Bolla S46, Ljómalind 5,
Sigurðar í Stóru-Sandvík, vakli mikla og verðskuldaða
atliygli á sýningunni. Ljómalind 5 er óvenju endingar-
góð og hámjólka kýr. Hún er jafnvaxin og réttvaxin
með mjög breitt og vel gert júgur, skilar miklum og
jöfnum ársafurðum, enda mjög tímasæl. Á sýningunum
1967 liafði hún verið 10,1 ár á skýrslum og mjólkaö að
meðaltali 5287 kg með 4,03% feiti eða 21307 fitueiningar.
Sonur Ljómalindar og Galta S154, Spaði S312, er á Kyn-
bótastöðinni í Laugardælum. Þegar þetta er ritað, befur
annar sonur liennar og Flekks S317 verið viðurkenndur,
en það er Natan N207 á Búfjárræktarstöðinni á Lundi
við Akureyri. Lind 14, Hreiðurborg, lilaut hæstu eink-
unn fyrir byggingu, sem veitt var á sýningunni, 86,0 stig,
eða jafnliáa og Skrauta 92 í Vorsabæ. Lind 14 er fínleg
kýr og smávaxin, en réttvaxin með ldutfallagóða bygg-
ingu. Hennar er getið í Búnaðarriti 1967, bls. 523. Gull-
kolla 13, Sigurðar í Stóru-Sandvík, dóttir Goða S144,
bafði mest brjóstummál eða 198 cm.
Nautgriparæktin í Nautgriparæktarfélagi Sandvíkur-
lirepps er með miklum blóma, og hefur miklu verið
áorkað undanfarin ár, og ríkir mikill ábugi meðal félags-
inanna.
Nf. HraungerSishrepps. Sýndar voru í ölvisholti og
Laugardælum 155 kýr alls, og voru í þeim bópi 6, sem
ekki höfðu verið valdar á sýningu við forskoöun. Hlutu