Búnaðarrit - 01.06.1969, Side 98
348
BUNAÐAItliIT
sinni voru flestar þeirra frá þessuni búum: 9 frá Sól-
heimuni, 7 frá Bergliy], Efra-Langholti og Guðmundi
Kristmundssyni, Skipholti, 6 frá B jargi, 5 frá Galtafelli,
Dalbæ og Þórarinsstöðum og 4 frá Unnarlioltskoti, Skúla
Gunnlaugssyni, MiðfeBi, og Þorsteini Loftssyni, Hauk-
holtum.
Þau naut, sem flestar 1. verðlauna kýrnar voru undan,
voru þessi: Galti S154 11 dætur, Selur S120 9, Laufi S230,
Sómi 119 og Stjarni S240 5 og Börkur S280, Grettir S260,
Loftur S102 og Rauður S174 4 liver. Sum af þessum
nautum voru notuð eingöngu í félaginu, önnur voru
flutt á Kynbótastöðina í Laugardælum, er félagið Jióf
skipti við liana, og enn önnur, sem flestar yngri kýrnar
ern undan, voru sæðingarnaut annars staðar frá.
Lengi liafa verið ágætar kýr í Hrunamannahreppi og
er svo enn. Bygging þeirra er orðin sterkari en áður
var, og lilaut 51 kýr 80 stig eða vfir, en liæstar þeirra
voru Flóra 40 í Haukholtum I með 85J/2 stig og Ljósbrá
13 í Miðfelli með 85 stig. Þrjár af 4 kúm á öllu sýn-
ingarsvæðinu, sem liöfðu mest brjóstummál, voru sýndar
í félaginu. Voru það Sletta 95 í Efra-Langliolti, sem
liafði mest mál, 204 cm, Stjarna 42 í Unnarlioltskoti,
198 cm, og Skotta 3, Dalbæ, 197 cm.
Átta I. verðlauna kýrnar lilutu 1. gráðu viðurkenn-
ingu. Efst á þeirri skrá er Brandrós 9, Sólheimum. Henn-
ar hefur verið getið rækilega hér að framan, þar sem
hún hlaut lieiðursverðlaun vegna afkvæma sinna, og vís-
ast til þeirrar umsagnar. Hlaut liún einnig viðurkenn-
ingu nautgriparæktarfélagsins sem bezta kýrin á sýning-
unni. Fyrir þá viðurkenningu er veittur farandgripur,
Huppuhornið, og mun þetta liafa verið í 6. skiptið, sem
veiting fór fram. Fyrsta kýrin, sem mun liafa lilotið
þessa viðurkenningu, var Klauf 19, Túnsbergi, árið 1947,
en síðan Lýsa III., Unnarholtskoti, 1951, Grása 53, Galta-
felli, 1955, Búkolla 61, Efra-Langholti, 1959 og ICrossa 1,
Skipholti III, árið 1963. Á öllum fyrri sýningunum hafði