Búnaðarrit - 01.06.1969, Page 103
NAUTGRIPASÝNINGAR
353
Sóttu sýninguna um 400 manns, og voru sumir komnir
úr öðrum landshlutum. Hefði sýningin verið enn betur
sótt af heimamönnum, ef þennan dag liefði ekki hrugð-
ið til þerris eftir langvarandi óþurrka.
Síðari hluta dags var skýrt frá sýningunum á Suður-
landi í Selfossbíói, en þar voru saman komnir 150—200
manns. Skýrðu formenn dómnefnda þar frá helztu niður-
stöðum og útbýttu fjölrituðum gögnum um það efni.
Þökkuðu þeir góðum undirhúningi, live vel sýningarnar
liöfðu tekizt með liinni breyttu tilliögun, og stæði þar
á bak við áhugi á nautgriparæktarmálum. Hjalti Gests-
son sýndi skuggamyndir af kúm undan helztu nautunum,
sem notuð liöfðu verið á Suðurlandi liin síðari ár, og
skýrði frá kynbótaeiginleikum þeirra og ætterni. A
þennan hátt var hægt að bregða upp glöggri mynd af
því, livar á vegi nautgriparæktarfélögin voru stödd, þótt
ekki liefðu verið tök á því að sýna fleiri gripi á yfirlits-
sýningunni, en liver hás í báðum fjósunum í Laugar-
dælum liafði þó verið notaður. Þólti þessi kynningar-
dagur á nautgriparækt Sunnlendinga liafa vel tekizt.
Búnaðarsamband Kjalarnesþings
Sýndar voru aðeins 62 kýr í þremur félögum á búnaðar-
sambandssvæðinu. Hlutu 27 þeirra I. verðlaun, 29 II.,
5 III. og ein engin verðlaun. Kúabúskapur hefur að
vísu dregizt saman á sambandssvæðinu, en lil liinnar
lélegu þátttöku í sýningunum lágu þó aðrar ástæður.
Aðeins 2 bændur sýndu kýr í Kjós, einn á Kjalarnesi
og 3 í Garðalireppi. Af I. verðlauna kúnum voru 8 á
Bakka á Kjalarnesi og jafnmargar á Vífilsstaðabúinu í
Garðahreppi, en 6 af þeim voru dætur Rex S241 frá
Setbergi, er notaður var á Vífilsstöðum. Flestar liinar
I. verðlauna kýrnar voru annað livort undan nautum
þeim, er voru á Kynbótastöðinni á Lágafelli, nieðan hún
starfaði, eða nautum Kynbótastöðvarinnar í Laugardæl-
23