Búnaðarrit - 01.06.1969, Page 107
NAUTGRIPASYNINGAR
357
formaður dómnefnda á Jieim öllum. Úrval á gripum
liafði farið fram lieima fyrir í liverju félagi, og var
gripunum safnað saman á einn eða tvo staði á liverju
félagssvæði. Skafti Benediklsson, héraðsráðunautur, liafði
veg og vanda að undirbúningi og framkvæmd sýninganna
og var það vel unnið starf. Jafnframt aðstoðaði hann við
sjálfar sýningarnar og átti sæti í dómnefndum. Kann
höfundur honum beztu Jiakkir fyrir störf hans.
Þátttaka í sýningum og úrslit dóma
Þátttaka í sýningunum var mjög góð. Sýnendur voru 72
talsins, og sýndu nær allir, er boðaðir voru til sýning-
anna. Sýndar kýr voru alls 205, en að auki voru skoð-
aðar 25 kýr á Búfjárræktarstöðinni á Lundi. Tafla I
sýnir þátttöku og xirslit dóma í liinum ýmsu félögum
og flokkun gripanna eftir viðurkenningu.
Kröfum um afurðasemi kúnna til að liljóta viðurkenn-
ingu var breytt sýningarárið 1967, en þeim hafði ekki
verið breytt síðan árið 1959. Á Jiessu tímabili hefur
nytliæð aukizt mjög mikið og einnig feitimagn mjólkur.
Var Jjví talið eðlilegt að auka kröfurnar um 1500 fitu-
einingar fyrir livern verðlaunaflokk, sjá bls. 255—256
í grein um nautgripasýningar á Suðurlandi. Jafnframt
voru kröfur til byggingar auknar, einkum á júgurlagi og
spenum. Var lágmark í heildareinkunn sett 76 stig eftir
dómstiga Hjalta Gestssonar fyrir I. verðlauna kýr, 74
stig fyrir II. verðlauna kýr og 73 stig fyrir III. verðlauna
kýr.
Að Jiessu sinni lilutu 144 kýr I. verðlaun eða 70,2%
af sýndum kúm, II. verðlaun 44 eða 21,5%, III. verðlaun
13 kýr eða 6,3% og engin verðlaun 4 eða 2,0%. Þessar
niðurstöður eru að sjálfsögðu ekki sambærilegar við
niðurstöður á næstu sýningum áður, Jiar sem aðeins voru
sýndar kýr, er valdar liöfðu verið á sýningu og komu
lielzt til greina að liljóta I. verðlaun, auk ungra kúa