Búnaðarrit - 01.06.1969, Blaðsíða 111
NAUTGRIPASYNINGAK
361
Tafla III. Skrá yfir naut, sem hlutu I. og II. ver&laun
á nautgripasýningum í SutSur-Þingeyjarsýslu og hjá
Sambandi nautgriparœktarfélaga Eyjafjarðar 1968
N139. Dreyri. Eig.: S. N. E. Sjá Búnaðarrit 1961 bls. 412 og 1966-
bls. 499. tJr lýsingu nú: ágætar malir; fínbyggður og ein-
staklega skapgóður gripur. I. verölaun.
N146. Sokki. Eig.: S. N. E. Sjá Búnaðarrit 1966 bls. 490 og 502. Úr
lýsingu nú: nialir jafnar, breiðar og beinar; virkjamikill,
jafnvaxinn og friður gripur. /. verSlaun.
N149. Munkur. Eig.: S. N. E. Sjá Búnaðarrit 1966 l)ls. 490 og 1967
bls. 569. Úr lýsingu nú: sterkbyggður, rýmismikill. 1. verð-
laun.
N163. Blesi. Eig.: S. N. E. Sjá Búnaðarril 1966 bls. 492. Úr lýsingu
nú: þykk, cn laus búð; breiðar og jafnar malir; bcin og
rétt fótstaða; fríður gripur með sterka afturbyggingu. II.
verðlaun.
N171. RoSi. Eig.: S. N. E. Sjá Búnaðarrit 1966, bls. 494. Úr lýsingu
nú: grunnbyggður. II. verðlaun.
N175. Gauti. Eig.: Bf. Aðablæla. Sjá Búnaðarrit 1966, bls. 494. Úr
lýsingu nú: rnalir jafnar, en liallandi; bein, cn þröng fótstaða;
sterkbyggður, snotur gripur. II. verðlaun.
N178. Duinbur. Eig.: Fb. Einarsstöðum, Reykjadal. Sjá Búnaðarrit
1966, bls. 495. Úr lýsingu nú: góð l>oldýpt; tnalir jafnar, cn
þaklaga; bein fótstaða; jafnvaxinn, en smár. II. verðlaun.
N182. Krauni. Eig.: Nf. Skútustaðahrepps. Sjá Búnaðarrit 1966, bls.
496. Úr lýsingu nú: holdþéttur, jafnvaxinn og rýmismikill.
II. verðlaun.
N183. Humall. Eig.: S. N. E. Sjá Búnaðarrit 1966, ltls. 496. Úr lýs-
ingu nú: útlögur í meðallagi; boldjúpur; smár og grann-
vaxinn; viðkvæmur í umgengni. II. verðlaun.
N184. HornjirSingur. (áður Máni í skýrslum Nf. Mýralirepps, A,-
Skaftafellssýslu 1964), f. 3. apríl 1963 hjá Benedikl Bjarna-
syni, Tjörn, Mýrahreppi, A.-Skaftafellssýslu. Eig.: Bf. Aðal-
dæla. F. Hrafn A6. M. Litla-Rcyðir 12. Mf. Akur frá Akrakoti,
Innri-Akraneshreppi, Borgarfjarðarsýslu. Mm. Rcyðir 8. Mff.
Sólon. Mfm. Yra. Lýsing (á afkvæmasýningum á Norður-
landi 1966): rauður; smáhníflóttur; félegur liaus; ágæt húð;
yfirlína sterkleg; sæmilegar útlögur; boldýpt tæplega í meðal-
lagi; malir beinar, dálítið afturdregnar; þröng, en bein fót-
staða; spenar mjög smáir, fremur gott bil milli fram- og
afturspena; sæinilegt júgurstæði; langur, frcmur fíngerður
gripur. Úr lýsingu nú: góðar útlögur og boldýpt. II. verðlaun.