Búnaðarrit - 01.06.1969, Blaðsíða 112
362 BÚNAÐARRIT
N185. Þjálfi, f. 24. maí 1964 á Búfjárræktarstöðinni Lundi, Akureyri.
Eig.: S. N. E. F. Þeli N86. M. Grána 52. Mf. Ægir N63.
Mni. Kolbrún 16, Stokkahlöðmn, Hrafnagilslireppi. Lýsing:
sægrár; koll.; fr. ófríður liaus; ójöfn yfirlína; litlar útlögur;
bolgrunnur; hreiðar, en liallandi nialir; góð fótstaða; fremur
stórir spenar, nokkuð þéttsettir; gott júgurstæði; grannvax-
inn, langur. II. verðlaun.
N186. Bœgifótur, f. 10. júlí 1964 á Búfjárræktarstöðinni Lundi,
Akureyri. Eig.: S. N. E. F. Fylkir N88. M. Auðhumla 51.
Mf. Ægir N63. Mm. Hryggja 10, Hvannni. Lýsing: sv.; koll.;
grannur haus; fremur þykk, en þjál húð; bein yfirlína;
útlögur vel í meðallagi; fremur bolgrunnur; malir jafnar, en
hallandi (ath. liðbönd slitin í mölum vinstra megin); náinn
um hækla; spenar vel settir; gott júgurstæði; grannvaxinn
með' gallaða afturbyggingu. II. verðlaun.
N187. Iírafn, f. 5. janúar 1965 hjá Jóni Kristjánssyni, Fellshlíð,
Saurbæjarhreppi. Eig.: S. N. E. F. Surtur N122. M. Tinna 30.
Mf. Skjöldur. Mm. Dimma 8. Lýsing: sv.; koll.; félegur
haus; þykk, en laus húð; hryggur eilítið siginn, en bakið
breitt; ágætar útlögur; boldjúpur; malir jafnar og fótstaða
góð; nokkuð stórir spenar, þéttsettir; gott júgurstæði; sterk-
vaxinn með mikið rými. II. verðlaun.
N188. Kolskeggur, f. 29. marz 1965 á félagsbúinu Hriflu, Ljósa-
vatnshreppi. Eig.: Sami. F. Brandur N152. M. Kola 16, ættuð
frá Hóli, Kelduhverfi, N.-Þing. Lýsing: svarkol.; hnifl.;
fremur grannur haus; þjál húð; bein yfirlína; útlögur í
tæplegu ineðallagi, en gleitt milli rifja; ágæt boldýpt; aftur-
dregnar og þaklaga malir; rétt fótstaða; smáir, vel settir
spenar; ágætt júgurstæði; réttvaxinn, en þó með gallaða aftur-
byggingu. II. verðlaun.
N189. Rikki, f. 9. mai 1965 hjá Hallgrími Aðalsteinssyni, Garði,
Öngulsstaðahreppi. Eig.: S. N. E. F. Þeli N86. M. Rikka 6.
Mf. Funi N48. Mm. Bletta 39, Rifkelsstöðum. Lýsing: sv.-
skjöld.; koll.; langur og fremur grannur haus; nokkuð
þykk, en laus húð; hryggur lítið eitt ójafn; litlar útlögur;
bolur fremur grunnur; malir breiðar, en lítið eitt liaRandi;
fótstaða góð; spenar vel lagaðir og reglulega settir; ágætt
júgurstæði; grannur með veika fótstöðu. II. verðlaun.
N190. Ilringur, f. 4. júní 1965 hjá Garðari Jakobssyni, Lautum,
Reykjadal. Eig.: Bf. Reykdæla. F. Þeli N86. M. Gauthildur 22.
Mf. Skjöldur N66. Mm. Leista 23, Gautlöndum, Skútustaða-
hreppi. Lýsing: rauðdílóttur; koll.; fríður haus; þjál húð;
hryggur beinn; ágætar útlögur; góð boldýpt; inalir breiðar;